Þungfært á Siglufjarðarvegi og óvissustig í Ólafsfjarðarmúla
Víðast hvar snjóþekja, hálka, hálkublettir á Norðurlandi. Þæfingur er á Þverárfjalli en þungfært er á Siglufjarðarvegi um Almenninga. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi í Ólafsfjarðarmúla. Þurrt lausasnjóflóð féll á…