Trúbador á Torginu Siglufirði á laugardag
Á morgun laugardaginn 8. október verður trúbador hjá veitingahúsinu Torginu á Siglufirði. Það er enginn annan en hann Ágúst Þór Brynjarsson sem spilar fyrir gesti. Fjörið byrjar kl 22:00 og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Á morgun laugardaginn 8. október verður trúbador hjá veitingahúsinu Torginu á Siglufirði. Það er enginn annan en hann Ágúst Þór Brynjarsson sem spilar fyrir gesti. Fjörið byrjar kl 22:00 og…
Spáð er afar slæmu veðri á sunnudag, 9. október, og óttast að sambærilegar aðstæður geti myndast á Akureyri og urðu 25. september sl. þegar sjór flæddi yfir hluta Oddeyrar og…
Veðurstofan heftur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Norðurland vestra næstkomandi sunnudag, 9. október og varðar hún bæði ofankomu og vind. Ljóst er að ekkert ferðaveður verður á Norðurlandi vestra á…
KRingurinn og knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur sótt um sex fjölbýlishúsalóðir á gamla malarvellinum á Siglufirði, en það er fyrirtækið Verkstjórn ehf, sem hefur fengið samþykkt frá Skipulags- og…
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að úthluta 5 einbýlishúsalóðum sem eftir voru í Bakkabyggð í Ólafsfirði meðfram Ólafsfjarðarvatni til fasteignafélagsins Reykjanes Investment ehf. Um er að ræða lóðir Bakkabyggð…
Rannsókn lögreglunnar á mannsláti á Ólafsfirði er í fullum gangi og miðar vel. Mánudaginn 3. október var gerð krafa um gæsluvarðhald yfir þremur aðilum, er hafa réttarstöðu sakbornings í málinu…
Hálka er á Öxnadalsheiði, Vatnsskarði og Þverárfjalli. Krapi og éljagangur er í Siglufirði í Almenningum og í Héðinsfirði en hálkublettir á Ólafsfjarðarmúla. Hálkublettir eru milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar og Sauðárkróks…
Vetrarstarfið er að hefjast í Siglufjarðarkirkju um næstu helgi með kirkjuskóla og kertamessu. Dagskráin á sunnudag, 9. október, er þessi: Kl. 11.15–12.45: Kirkjuskóli. Kl. 17.00–17.45: Kertamessa.
Forstöðumaður íþróttamannvirkja Fjallabyggðar og Vinnuskóla Fjallabyggðar hefur sagt starfi sínu lausu. Starfslok hans verða 31. desember 2022. Starfið verður væntanlega auglýst á næstu vikum eða mánuðum á vef sveitarfélagsins. Þetta…
Skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar hefur farið yfir starfsmannamál leikskólans með Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar á síðasta fundi nefndarinnar. Erfiðlega hefur gengið að ráða í lausar stöður í Leikskóla Fjallabyggðar og tilfallandi…
Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslu Íslands og Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri Fjallabyggðar undirrituðu í dag samning varðandi staðsetningu varðskips úti fyrir Norðurlandi með Siglufjörð sem heimahöfn. Markmið samningsins er m.a. að tryggja…
RARIK hefur breytt verðskrá sinni vegna raforkudreifingar frá 1. október 2022. Um er að ræða 9% hækkun á töxtum í þéttbýli og 6,5% hækkun á töxtum í dreifbýli, að undanskildum…
Knattspyrnudeild Dalvíkur hefur gengið frá samning við Dragan Kristinn Stojanovic um þjálfun liðsins til næstu tveggja ára. Dragan er reynslumikill þjálfari en hann hefur meðal annars þjálfað hjá Þór á…
Ólafsfjarðarkirkja verður einnig opin á morgun frá kl: 12-15, miðvikudaginn 5. október og verður sr. Stefanía með viðveru í kirkjunni á þeim tíma ef einhver óskar samtals. Minnt er á…
Aðsend tilkynning frá bæjarstjóra Fjallabyggðar. Mannlegur harmleikur hefur átt sér stað í litlu byggðarlagi norður í landi. Harmleikur sem snertir heilt bæjarfélag og íbúa þess. Sumir einstaklingar eru í kjölfarið…
Ólafsfjarðarkirkja er opin frá kl: 12-15 þriðjudaginn 4. október og verður sr. Stefanía með viðveru í kirkjunni á þeim tíma ef einhver óskar samtals. Minnt er á að hjálparsíminn 1717…
Lögreglan hefur mál til rannsóknar er varðar mannslát á Ólafsfirði síðastliðna nótt. Gerð hefur verið krafa um gæsluvarðhald yfir þremur aðilum er hafa stöðu sakbornings í málinu en úrskurður liggur…
Ólafsfjarðarkirkja er opin í dag og öllum er frjálst að koma. Hægt að tendra á kerti og eiga stund í kyrrð. Kyrrðarstund verður í kvöld mánudaginn 3. Október klukkan 20.00.…
Í nótt var óskað eftir lögregluaðstoð að húsi í Ólafsfirði þar sem maður hafði verið stunginn með eggvopni. Lögreglumenn frá Akureyri héldu þegar á staðinn og lögreglumenn á bakvakt á…
Hannyrðakvöldin á bókasafninu á Siglufirði eru að hefjast aftur og verða haldin fyrsta og þriðja þriðjudag í mánuði. Fyrsta kvöldið verður þann þriðjudaginn 4. október frá kl. 20.00-22.00, og aftur…
Arnfinna Björnsdóttir opnaði sýningu á Kaffi Klöru í Ólafsfirði í dag sunnudaginn 2. október. Abbý er enn að skapa listaverk, sýna og selja en hún varð 80 ára fyrr í…
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Sorgarmiðstöðinni styrk að upphæð fimm milljónum króna. Styrkurinn er veittur til almennrar starfsemi Sorgarmiðstöðvarinnar sem felst meðal annars í þjónustu og stuðningi…
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti í vikunni nema og kennara í nýju diplómanámi á sviði farsældar barna við Háskóla Íslands. Viðbrögðin hafa verið vonum framar og eru alls…
Frá og með 1. október og fram á vor er Síldarminjasafnið á Siglufirði aðeins opið eftir samkomulagi. Bóka má heimsóknir með tölvupósti á safn@sild.is eða í síma 4671604. Þetta kemur…
Íþróttavika Evrópu hófst í byrjun vikunnar og af því tilefni var fjölbreytt dagskrá skipulögð í Menntaskólanum á Tröllaskaga þessa viku. Nemendur fengu tilsögn í bardagaíþróttum, dansað var í skólanum og…
Unglingamót Tennis- og Badmintonfélags Siglufjarðar er haldið um helgina og hófst í snemma morgun. Um 90 keppendur eru á mótinu. Keppt verður í öllum greinum í U13 – U19 og…