Dalvík/Reynir í góðri stöðu eftir sigur á ÍH
Dalvík/Reynir lék við Íþróttafélag Hafnarfjarðar í 14. umferð Íslandsmótsins í 3. deild karla í knattspyrnu. Leikið var í íþróttahúsinu Skessunni í Hafnarfirði sl. miðvikudag. ÍH er í bullandi vandræðum í…