Vetraráætlun komin í sölu hjá Niceair
NiceAir flýgur áfram til Kaupmannahafnar á fimmtudögum og sunnudögum næstkomandi vetur og bætir við flugi til Manchester á Bretlandi á föstudögum og mánudögum en færir London Stansted flugið yfir á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
NiceAir flýgur áfram til Kaupmannahafnar á fimmtudögum og sunnudögum næstkomandi vetur og bætir við flugi til Manchester á Bretlandi á föstudögum og mánudögum en færir London Stansted flugið yfir á…
Fjórði skammtur af bóluefni gegn Covid verður í boði fyrir 80 ára og eldri, miðvikudaginn 4. maí kl. 13:00, á báðum heilsugæslustöðvum Fjallabyggðar. Allir sem eiga eftir að fá fyrsta, annan…
Um 11.000 manns heimsóttu skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði í vetur samkvæmt upplýsingum frá umsjónarmönnum. Þá voru opnunardagar 84 á tímabilinu, en það er mikil aukning frá síðasta ári þegar…
Í byrjun vikunnar hófst götusópun í Fjallabyggð. Á mánudaginn var byrjað á Siglufirði og er áætlað að hreinsun þar taki nokkra daga áður en byrjað verður í Ólafsfirði. Búast má…
Svæðinu í Skarðsdal á Siglufirði hefur verið lokað þennan veturinn en það hefur tekið mjög mikið upp af snjó og hann er að hverfa mjög hratt. Síðustu opnunardagar vetrarins voru…
Fjallabyggð vinnur að samningi við leigufélagið Bríeti um sölu 16 eigna til félagsins. Um er að ræða íbúðir á Ólafsvegi 32 í Ólafsfirði og við Hvanneyrarbraut 42 á Siglufirði. Allt…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að stækka grunnskólann í Ólafsfirði svo 5. bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar passi þar í húsnæðið, en sá bekkur er núna í skólanum á Siglufirði. Áætlaður byggingakostnaður viðbyggingar…
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 24. apríl nk. Fjallabyggð mun taka þátt og leggur til poka sem aðgengilegir verða áhugasömum Plokkurum í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði…
Þessa dagana er undirbúningur í hámarki að stórtónleikunum, Sól rís í Grímsey. Tónleikarnir verða haldnir í Akureyrarkirkju miðvikudagskvöldið 27. apríl í þeim tilgangi að afla fjár til byggingar nýrrar kirkju…
Á Vorkomu Akureyrarbæjar sem er haldin árlega á sumardaginn fyrsta eru veittar ýmsar viðurkenningar og tilkynnt um hver verði næsti bæjarlistamaður Akureyrar en að þessu sinni hlýtur Kristján Edelstein tónlistarmaður…
Aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast og samkvæmt Hagstofu Íslands verða 20% Íslendinga orðin eldri en 65 ára árið 2038. Sveitarfélagið Fjallabyggð er komið mun lengra en landið í heild í…
Umfjöllun um leiki Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í vor og sumar verða í boði Siglufjarðar apóteks sem eru aðalstyrktaraðili. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Magni frá Grenivík mættust í 2. umferð Mjólkurbikarsins í dag á Dalvíkurvelli.…
Eyfirsku söfnin fagna sumarkomu og bjóða íbúum og gestum svæðisins í heimsókn á Sumardaginn fyrsta. Við hvetjum alla til þess að grípa tækifærið, njóta þess að upplifa menningarlegan sumardag og…
Á sunnudagskvöldið verður fyrsti þáttur í þáttaröðinni Veislan frumsýndur á RÚV, kl. 20:35. Dóri DNA og kokkurinn Gunnar Karl fóru um Íslands og slógu upp veislum, sóttu sér hráefni í…
Andrésar Andarleikarnir verða settir í íþróttahöllinni á Akureyri miðvikudaginn 20. apríl og standa yfir dagana 21. -23. apríl 2022. Leikarnir hafa verið svo til árlegur viðburður í Hlíðarfjalli frá árinu…
Í dag 18. apríl, annan í páskum er opið frá kl. 10-16 á skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Um 3700 manns hafa heimsótt svæðið í dymilvikunni samkvæmt tilkynningu frá umsjónarmönnum.…
Einn af viðburðum Skíðafélags Ólafsfjarðar um páskana er páskaeggjaleit í dag, föstudaginn langa kl. 11:00. Er þetta fyrir iðkendur í bæði alpagreinum og skíðagöngu hjá félaginu. Mikið hefur tekið upp…
Vegagerðin varar við grjóthruni í Almenningum á Siglufjarðarvegi og eru vegfarendur hvattir til að aka með gát á veginum.
Íbúar og gestir í Fjallabyggð geta litið inn á Ljóðasetur Íslands við Túngötu á Siglufirði um páskana, en þar verða viðburðir kl. 16:00 frá föstudegi til sunnudags. Frítt er inn…
Opnunartímar í Covid 19 sýnatökum um páskana, Strandgötu 31 á Akureyri. Opið verður alla páskana frá kl. 10-11 í PCR og hraðpróf.
Eftirfarandi sóttvarnarreglur gilda nú á sjúkra- og hjúkrunardeildum HSN: Engar takmarkanir eru á fjölda heimsóknargesta. Heimsóknargestir þurfa að bera grímu. Heimilt er að taka grímuna niður á herbergi íbúans. Engar…
Umfjöllun um leiki Knattspyrnufélags Fjallabyggðar í vor og sumar verða í boði Siglufjarðar apóteks sem eru aðalstyrktaraðili. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Tindastól á Sauðárkróksvelli í dag í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Liðin…
Laugardaginn 16. apríl næstkomandi kl. 17:00 bjóða Síldarminjasafnið og Segull 67 Brugghús til opins húss í Bátahúsinu – til heiðurs Hallgrími Helgasyni, rithöfundi. Hallgrímur gerði Segulfjörð að miðpunkti bóka sinna…
Það verður opið frá 10-16 alla páskana á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Skemmtileg dagskrá verður alla dagana. Hægt er að finna leikjabraut, hólabraut og ævintýraleið á svæðinu. Á föstudaginn…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er opið frá kl 13-16 í dag, skírdag. Þó lítill snjór sé á svæðinu verður skemmtileg dagskrá fyrir börn sem fullorðna. Klukkan 14:00 verður boðið…
Stjórn og starfsfólk Skíðasvæðis Dalvíkur hefur tilkynnt að neðri lyftan á skíðasvæðinu sé alvarlega biluð og verði ónothæf í marga daga. Skíðasvæðið er lokað í dag, skírdag, á meðan öryggi…
Fjögur gild framboð verða í Sveitarfélaginu Skagafirði við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022. Í framboði þann 14. maí næstkomandi verða því eftirtaldir listar: B-listi Framsóknarflokks Einar…
Föstudaginn langa 15. apríl kl. 14.00 hefst árlega listahátíðin Leysingar í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hátíðin stendur í þrjá daga og er boðið upp á sýningu í Kompunni, þrjá gjörninga, upplestur…