Dagskrá á 10 ára afmæli Ljóðasetursins á Siglufirði
Þann 8. júlí verða 10 ár frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir lýsti Ljóðasetur Íslands formlega opið og verður því fagnað í nokkra daga í kringum afmælisdaginn. Dagskráin: Fimmtudagur 8.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þann 8. júlí verða 10 ár frá því að frú Vigdís Finnbogadóttir lýsti Ljóðasetur Íslands formlega opið og verður því fagnað í nokkra daga í kringum afmælisdaginn. Dagskráin: Fimmtudagur 8.…
Íbúar á Norðurlandi eystra eru beðnir um að vera ekki á ferðinni á þjóðvegum að óþörfu. Búast má við áframhaldandi vatnavöxtum í ám fram á nótt. Hugsanlegt er að ár…
Umfjöllun um leiki KF eru í boði Siglufjarðar apóteks og ChitoCare Beauty sem eru aðalstyrktaraðilar, smellið á tenglana til að sjá vöruframboðið og þjónustu þeirra á netinu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti…
Miklir vatnavextir eiga sér nú stað vegna leysinga á norðanverðu landinu. Sem dæmi hefur rennsli í Bægisá farið langt yfir 200 ára flóð, og rennsli í Hörgá er á við…
Á fundi almannavarnanefndar Skagafjarðar sem hófst kl. 17:30 var tekin ákvörðun um afléttingu rýminga á húsum við Norðurbrún 5, 9 og 11 og við Laugaveg 13 og 21, frá og…
Aurskriða féll á íbúðarhúsin nr.15 og 17 við Laugaveg í Varmahlíð í gær. Ákvörðun var tekin um rýmingu á húsum nr. 13 – 21 við Laugaveg, Laugahlíð og Úthlíð við…
Það er óhætt að segja að hitabylgjan sem mætt til Fjallabyggðar, hitinn núna kl. 18:00 var 24,0° í Ólafsfirði og 23,3° á Siglufirði. Hitinn í morgun kl. 8:00 var í…
Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun ekki boða 12-15 ára börn án undirliggjandi sjúkdóma í bólusetningu. Foreldrar geta óskað eftir bólusetningu fyrir börn sín í gegnum heilsugæslustöðvarnar ef þau telja hana nauðsynlega en…
Skíðafélag Ólafsfjarðar heldur lokahóf í dag í veislusal Menntaskólans á Tröllaskaga. Verðlaun veitt fyrir árið 2020, gjafir til iðkenda og grillaðar pylsur og veitingar.
Jónsmessumót Golfklúbbs Siglufjarðar var haldið í gærkvöldi á Siglógolf. Góð þátttaka var í mótinu en 46 voru skráðir og luku 44 kylfingar leik. Kylfingar mættu upp í golfskála í kvöldmat…
Þrátt fyrir mikla vindaspá í gær þá var veður mun betra en spár sögðu til í Ólafsfirði. Það voru 34 kylfingar sem voru mættir á Skeggjabrekkuvöll í Ólafsfirði til að…
Umfjöllun um leiki KF eru í boði Siglufjarðar apóteks og ChitoCare Beauty sem eru aðalstyrktaraðilar, smellið á tenglana til að sjá vöruframboðið og þjónustu þeirra á netinu. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti…
Golfmót Kaffi Klöru á vegum Golfklúbbs Fjallabyggðar verður haldið á Skeggjabrekkuvelli í dag kl. 13:00. Mótið hefur verið haldið undanfarin ár og er leikið í Texas scramble. Góð þátttaka er…
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með 26. júní næstkomandi falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Í þessu felst m.a. fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana.…
21. Þjóðlagahátíðin verður haldin á Siglufirði í júlí. Hátíðin hefst miðvikudaginn 7. júlí og lýkur sunnudaginn 11. júlí. Hátíðin í ár ber yfirskriftina “Syngjum og dönsum”. Listrænn stjórnandi er sem…
Nýverið var undirritaður samningur milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða ehf um borun eftir heitu vatni í Varmahlíð. Samið var um borun vinnsluholu á heitu vatni við Reykjarhól…
Heilsugæslan hefur tekið í notkun hraðpróf til greiningar á kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Hraðprófin eru ekki notuð við einkennasýnatöku, heldur eru þau eingöngu ætluð þeim sem þurfa á þeim að…
Strákagöng voru lokuð í gærkvöldi og í nótt vegna malbikunar. Framkvæmdum lauk snemma í morgun og eru göngin aftur opin. Vegagerðin opnaði Lágheiðina í gær til að hafa sem hjáleið,…
Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar er orðin fær aftur, en skráð er hjá Vegagerðinni að hálkublettir og bleyta séu á veginum. Lágheiðin lokaði í byrjun nóvember í fyrra og hefur…
Umfjöllun um leiki KF eru í boði Siglufjarðar apóteks og ChitoCare Beauty sem eru aðalstyrktaraðilar, smellið á tenglana til að sjá vöruframboðið og þjónustu þeirra á netinu. Það var von…
Fríða súkkulaðikaffihús á Siglufirði er að verða 5 ára núna um helgina og verður því fagnað með dagskrá að hætti hússins. Á föstudag verður lifandi tónlist frá kl. 16-17 og…
Umfjöllun og upphitun fyrir leiki KF eru í boði Siglufjarðar apóteks og ChitoCare Beauty sem eru aðalstyrktaraðilar, smellið á tenglana til að sjá vöruframboðið og þjónustu þeirra á netinu. Knattspyrnufélag…
Fyrsta skóflustungan að 1.100 fermetra viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli var tekin í síðustu viku. Þar með er markað upphafið að framkvæmdum við bygginguna en verktakar hefjast nú handa við…
Í dag, þriðjudaginn 22. júní fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands rúmlega 6000 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið verða m.a. nýtt í seinni bólusetningu þeirra sem fengu Pfizer bóluefni 1. júní – 4.…
Fimm starfsmenn Grunnskóla Fjallabyggðar luku námi hjá Símey og útskrifuðust sem leikskólaliðar – og stuðningsfulltrúar núna í júní. Þetta eru þær: Sunneva Guðnadóttir, Hulda Katrín Hersteinsdóttir, Helga Guðrún Sverrisdóttir, Kolbrún…
Golfklúbbur Siglufjarðar stóð fyrir glæsilegu móti í gær á Siglógolf, en mótið Vanur/óvanur var haldið í fínu veðri. Var þetta þriðja mót sumarsins á vegum GKS. Alls voru 46 keppendur…
Dalvík/Reynir og KFG mættust í Garðabænum í dag í 3. deild karla í knattspyrnu. Dalvík/Reynir var að leika sinn 8 leik en KFG sinn sjöunda. Liðin mættust síðast í 2.…
Jónsmessumót Golfklúbbs Fjallabyggðar var haldið í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Leiknar voru 9 holur og voru svo veitingar í skálanum eftir mótið. Halldór Ingvar Guðmundsson markmaður KF var á…