KF mætti Dalvík/Reyni á Kjarnafæðismótinu
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust á Kjarnafæðismótinu í Boganum á Akureyri í gær. Liðin leika í A-deild í R-1 riðli. Lið KF var talsvert breytt og vantaði meðal annars Halldór…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust á Kjarnafæðismótinu í Boganum á Akureyri í gær. Liðin leika í A-deild í R-1 riðli. Lið KF var talsvert breytt og vantaði meðal annars Halldór…
Vegagerðin hefur lagt fram matsskýrslu vegna vega- og brúargerðar í sveitarfélögunum Blönduósbæ og Skagabyggð í Austur-Húnavatnssýslu. Til stendur að byggja nýjan 8,5 km langan stofnveg frá Hringvegi austan Blönduóss að…
Stelpurnar frá Skíðafélag Ólafsfjarðar í flokki 13-14 ára kepptu áfram í dag í Bláfjöllum og nú var það 2,5 km skíðaganga með hefðbundinni aðferð. Stelpur frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar voru í…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar og Álftanes-B mættust í 1. deild kvenna á Siglufirði í dag. Álftanes hafði unnið fyrstu tvo leiki sína á þessu ári og komu því sterkar til leiks.…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði er opið í dag frá kl. 13:00-16:00 og einnig verður opið frá kl. 12-16 á morgun sunnudaginn 1. febrúar. Bárubraut er búið að troða 4…
KF og KA mættust á Kjarnafæðismótinu í vikunni. KF hélt áfram að stilla upp ungu liði og voru tveir 15 ára í byrjunarliðinu, tveir á bekknum og tveir 14 ára…
Í gærkvöldi var keppt í sprettgöngu á Bikarmóti Skíðasambands Íslands í Bláfjöllum. Frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar voru Guðrún Ósk Auðunsdóttir, Karen Helga Rúnarsdóttir, Ragnhildur Vala Johnsdóttir og Svava Rós Kristófersdóttir mættar…
Fjölmargir starfsmenn Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði auk sjálfboðaliða frá Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborgar auk verktaka hafa í allan dag unnið að því að bjarga verðmætum og hreinsa til á skíðasvæðinu.…
Eftirfarandi pistill birtist á vef Fjallabyggðar og er eftir Elías Pétursson bæjarstjóra. Undanfarnar tvær vikur hafa verið okkur nokkuð mótdrægar hér í Fjallabyggð, á hefur gengið með einangrun, snjóflóðahættu og…
Þann 1. febrúar 2021 kl. 17:00 stendur Fjallabyggð fyrir opnum íbúafundi um samgöngur og snjóflóðavarnir í kjölfar atburða undanfarinna daga og viðbrögð við þeim. Á fundinn mæta fulltrúar Veðurstofu Íslands,…
Allinn – Aðalgata 30 á Siglufirði hefur nú verið í söluferli í talsverðan tíma. Húsið er byggt árið 1924 á sér langa sögu sem bíóhús Siglfirðinga. Ásett verð er aðeins…
Tindaöxl í Ólafsfirði opnar í dag og er frítt fyrir alla í dag eins og venja hefur verið. Skálinn er lokaður nema fyrir salerni. Bárubraut er tilbúin með 4 km…
Umsjónarmenn Skíðasvæðisins í Skarðsdal á Siglufirði hafa fengið heimild til að hefja hreinsunarstarf á svæðinu og hófst sú vinna í morgun. Reynt verður að bjarga því sem hægt er úr…
Búið er að aflýsa óvissustigi vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hálka er á flestum leiðum á Norðurlandi. Búið er að opna veginn um Þverárfjall…
Lögreglan á Norðurlandi vestra hefur í samráði við ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands ákveðið að loka hafnarsvæðinu á Hofsósi vegna snjóflóðahættu. Myndast hefur stór sprunga í snjóalög ofan við húsnæði Vesturfarasetursins. Lokunin…
Árið 2020 fór ferðaþjónustan aftur um 10 ár í tölum um fjölda erlendra ferðamanna á landinu. Áhrifin eru gríðarleg og ljóst er að stórt skarð hefur verið höggvið í ferðaþjónustuna…
Bólusetningu á hjúkrunarheimilum HSN er lokið og fyrri bólusetning á sambýlum, dagdvölum og heimahjúkrun er langt komin. Byrjað var að bólusetja íbúa 80 ára og eldri sem ekki eru með…
Undanfarið hafa Ólafsfjarðarvegur og Siglufjarðarvegur, tengingar Fjallabyggðar við nágrannasveitarfélög og landið allt, ítrekað lokast vegna ófærðar, snjóflóða og snjóflóðahættu. Vegna lokana nú sem og ítrekaðra lokana á síðasta vetri vill…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður lokað um óákveðinn tíma vegna snjóflóðs sem féll 20. janúar síðastliðinn og eyðilagði skíðaskálann, skíðaleiguna, verkstæði, snjótroðara og snjósleða. Skíðalyftan, einn snjótroðari og einn…
Alls gefa 12 manns kost á sér í forvali VG um fimm efstu sætin, sem er rafrænt og verður haldið 13. – 15. febrúar 2021. Á fundi kjörstjórnar með frambjóðendum…
Siglufjarðarvegur lokaðist aftur nú síðdegis vegna ófærðar við Almenninga. Óvissustig vegna snjóflóðahættu er enn í gildi á Siglufjarðarvegi og í Ólafsfjarðarmúla. Vegurinn um Þverárfjall og Víkurskarð eru einnig lokaðir. Él…
Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu húsa á sunnanverðum Siglufirði sem rýmd voru í öryggisskyni á miðvikudag vegna snjóflóðahættu. Dregið hefur úr veðrinu frá því í gær og á föstudag…
Vegurinn um Almenninga til Siglufjarðar er nú opinn og er þar þæfingur og skafrenningur. Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu. Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla. Þar er nú…
Á norðanverðu landinu er víða blint ennþá og margir vegir lokaðir. Veðurspá gerir ráð fyrir að það drægi úr vindi þegar komið er fram á daginn en það tekur töluverðan…
Varðskipið Týr fór til Siglufjarðar í gærkvöldi til að sinna sjúkraflutningum. Áhöfnin sótti veikan mann til að flytja sjóleiðina til Akureyrar. Varðskipið kom aftur að bryggju á Akureyri snemma í…
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Áfram hættustig Veðurstofu Íslands vegna snjóflóðahættu og rýming á húsum á Siglufirði Áfram óvissustig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi Helstu leiðir Norðanlands…
Þæfingur eða þungfært og jafnvel ófært er á flestum leiðum á Norðurlandi, skafrenningur og erfið akstursskilyrði mjög víða og ekkert ferðaveður. Lokað er á Öxnadalsheiði en þungfært á milli Sauðárkróks…
Eftirfarandi pistill birtist á vef Fjallabyggðar nú síðdegis, og er endurbirtur hér á síðunni. Kæru íbúar Fjallabyggðar. Undanfarna daga hafa ófærð, einangrun, snjóflóð, snjóflóðahætta og önnur veðurtengd óáran herjað á…