Úrslit í Kvennamóti Golfklúbbs Fjallabyggðar
Kvennamót Golfklúbbs Fjallabyggðar & Nivea fór fram um liðna helgi á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls mættu 32 konur til leiks í blíðskaparveðri. Kylfingar komu frá Akureyri, Dalvík, Skagafirði og Fjallabyggð.…