Færeyski kútterinn Westward Ho á Siglufirði
Í dag sigldi færeyski kútterinn Westward Ho til hafnar á Siglufirði og tók starfsfólk og gestir Síldarminjasafnsins vel á móti. Um er að ræða sögulegt skip sem byggt var í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í dag sigldi færeyski kútterinn Westward Ho til hafnar á Siglufirði og tók starfsfólk og gestir Síldarminjasafnsins vel á móti. Um er að ræða sögulegt skip sem byggt var í…
Golfmótið Vanur/óvanur fór fram í gær hjá Golfklúbbi Siglufjarðar á Siglógolf í blíðskaparveðri. Alls mættu 16 lið til leiks eða 32 keppendur. Allir skemmtu sér vel og var hart barist…
Nú hafa yfir þrjátíu þúsund einstaklingar sótt Ferðagjöfina sína. Allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. Gjöfin er liður í því…
Þann 1. júlí næstkomandi hefst gjaldtaka af komufarþegum vegna skimunar fyrir COVID-19 á landamærum. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að gjaldið verði 11.000 kr. ef greitt er á staðnum en 9.000 kr.…
Dalvík/Reynir og Kórdrengir mættust á Framvellinum í dag í 2. deild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu sinn leik í fyrstu umferð en Dalvík gerði jafntefli. Kórdrengjum er spáð í efstu…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti Víði frá Garði á Ólafsfjarðarvelli í dag í 2. deild karla. Liðin höfðu bæði tapað fyrsta leiknum á Íslandsmótinu og voru ákveðin í að sækja öll stigin…
Samfélagið í Norðurþingi upplifir nú alvarlega birtingarmynd covid-19 faraldursins með þeirri tímabundnu lokun kísilmálmverksmiðju PCC BakkiSilicon hf sem tilkynnt var um fyrr í dag. Í fréttatilkynningu segir að félagið hafi…
Biskup Íslands óskar eftir sóknarpresti til þjónustu í Ólafsfjarðarprestakalli, Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmi. Í Ólafsfjarðarprestakalli er ein sókn, Ólafsfjarðarsókn. Í prestakallinu eru tvær kirkjur, Ólafsfjarðarkirkja og Kvíabekkjarkirkja. Ofangreind þjónusta er auglýst…
Jónsmessuhátíð verður haldin um næstu helgi á Akureyri. Dagskráin stendur frá kl. 12-23 á laugardag og frá 8.30-12.45 á sunnudag. Upptaktur að hátíðinni var í gærkvöldi í Akureyrarkirkju þegar Brasshópur…
Jarðskjálftahrinan við mynni Eyjafjarðar er enn yfirstandandi. Heldur dró úr virkninni um tíma í nótt, fleiri en 700 skjálftar hafa mælst þar síðan miðnætti, flestir undir 3,0 að stærð. Síðan…
Skógræktarfélag Ólafsfjarðar hefur óskað eftir því að gerður verði samningur við félagið í samræmi við samning sem fyrir er við Skógræktarfélag Siglufjarðar. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að vinna að gerð…
Íslenska frisbígolfsambandið sendi kynningu á frisbívöllum til Fjallabyggðar í byrjun júní og kannaði hugsanlegan áhuga sveitarfélagsins á uppsetningu. Erindið fékk jákvæða umsögn hjá Fjallabyggð og kom fram að frisbígolfvellir væru…
Klukkan 19:07 í kvöld varð jarðskjálfti rúma 30 km Norð- norðaustan af Siglufirði af stærðinni 5,8 samkvæmt fyrstu niðurstöðum Veðurstofu Íslands. Skjálftinn fannst víða á Norðurlandi. Kl. 18:20 í dag…
Báðir golfklúbbarnir í Fjallabyggð voru með Jónsmessumót á laugardaginn og var spilað golf framundir miðnætti. Hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar var keppt á Skeggjabrekkuvelli og tóku 14 kylfingar þátt. Friðrik Eggertsson var…
Dalvík/Reynir mætti Þrótti frá Vogum í gær á Dalvíkurvelli í 1. umferð 2. deildar karla í knattspyrnu. Liðin höfðu mæst sjö sinnum á síðustu árum í deild og deildarbikar en…
Skömmu fyrir kl. 03 í nótt varð skjálfti af stærð 4,3 í þessarri hrinu á Norðurlandi. Tilkynningar um að hann hefði fundist bárust frá Siglufirði til Akureyrar. Frá því að…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætti ÍR á Hertz-vellinum í dag í fyrstu umferð 2. deildar karla í knattspyrnu. Liðin mættust síðast fyrir 4 árum og vann þá ÍR báða leikina sannfærandi. ÍR…
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrina um 20 km Norðaustan við Siglufjörð heldur áfram en kl.15:05 í…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að styrkja Þjóðlagasetrið á Siglufirði um 414.000 kr.sem samsvarar launakostnaði sveitarfélagsins við eitt sumarátaksstarf námsmanns í tvo mánuði. Styrkurinn kemur til vegna rekstarvanda félagsins vegna Covid19,…
Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 km Norðaustan af Siglufirði. Um 450 skjálftar hafa mælst þar, sá stærsti 3,8 að stærð í nótt og um 3,6 kl. 06:50 í morgun.…
Alls voru 15 kylfingar sem tóku þátt í Miðvikudagsmótaröðinni hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Mótið fór fram á 17. júní síðastliðinn og var þetta fyrsta mót sumarsins. Jónsmessumót GFB verður…
Golfklúbbur Siglufjarðar stóð fyrir fyrsta golfmóti sumarsins á 17. júní síðastliðinn á Siglógolf. 18 Kylfingar tóku þátt í miðvikudagsmótaröðinni í frábæru veðri. Í kvöld fer svo fram Jónsmessumót á Siglógolf…
Laugarár ehf. sem á og rekur orlofshús í landi Þverár í Ólafsfirði hefur óskað er eftir því að Fjallabyggð beiti sér fyrir því við Vegagerðina, að Ólafsfjarðarvegur nr. 82 fram…
Tvö tilboð bárust í endurbætur á utanhússklæðingu á Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði. Kostnaðaráætlun var 24.340.000 kr., Berg ehf. bauð 17.673.300 kr og L7 ehf. bauð 27.986.500. Berg ehf dróg tilboð…
Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þ.m.t. til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem enn ríkir vegna Covid 19 faraldursins. Voigt Travel…
Konráð Baldvinsson hefur sagt sig frá öllum trúnaðarstöðum fyrir I-lista Betri Fjallabyggð. Nokkrar breytingar verða því í nefndum vegna þessa. Í Skipulags- og umhverfisnefnd verður Nanna Árnadóttir formaður í stað…
Við kjör til forseta Íslands, er fram fer laugardaginn 27. júní 2020, er skipting í kjördeildir í sveitarfélaginu Fjallabyggð sem hér segir: Í kjördeild I í Ráðhúsi Fjallabyggðar, 2. hæð…
Skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði við forsetakosningar sem fram fara laugardaginn 27. júní n.k. er sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps – kjörfundur…