Viðtal við Hákon Leó leikmann KF
Hákon Leó Hilmarsson kom í viðtal til okkar á dögunum og svaraði nokkrum spurningum. Hákon er uppalinn hjá KF og lék upp yngri flokkana og byrjaði ungur að koma við…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hákon Leó Hilmarsson kom í viðtal til okkar á dögunum og svaraði nokkrum spurningum. Hákon er uppalinn hjá KF og lék upp yngri flokkana og byrjaði ungur að koma við…
Upplifunin verður engu lík þegar viðburðurinn Arctic Drone Yoga verður haldinn dagana 19.-20. október næstkomandi á Fosshótel Húsavík. Í heilan sólarhring verður spiluð svokölluð drun-tónlist, eða „drone“ eins og það…
Grétar Áki Bergsson er einn af uppöldum leikmönnum KF og hefur verið undanfarin ár fyrirliði liðsins. Hann hefur leikið 7 tímabil í meistaraflokki KF og hefur spilað 109 leiki í…
Við fengum markakónginn Alexander Má Þorláksson hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar í viðtal og spurðum hann nokkurra spurninga. Alexander er uppalin á Akranesi og lék með yngri flokkum ÍA en hefur svo…
Í vikunni urðu tímamót hjá Dalvíkurbyggð þegar í fyrsta sinn sátu aðeins konur á fundi byggðarráðs Dalvíkurbyggðar. Fundinn sátu: Þórhalla Franklín Karlsdóttir (B), Þórunn Andrésdóttir (D), og Dagbjört Sigurpálsdóttir (J)…
Kvennalið Blakfélags Fjallabyggðar mætti KA-B í Benecta-deildinni í Íþróttahúsinu á Siglufirði í dag. BF lenti í vandræðum í síðasta leik og tapaði 1-3, en voru mun ákveðnari í þessum leik…
Nemendur 6.-10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar hlupu í vikunni í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Alls voru það 79 nemendur sem tóku þátt og hlupu þeir samtals 655 km. Veðrið lék við hlauparana, hlýtt…
Sundlaugarnar í Skagafirði voru vel sóttar í sumar og var aukning frá því sumarið 2018. Gestir sundlauganna í sumar voru ríflega 47 þúsund og er það um 6% aukning frá…
Í sumar var lagður glæsilegur körfuboltavöllur á grunnskólalóðina á Siglufirði. Nærliggjandi íbúar hafa nú orðið varir við meira ónæði frá lóðinni en áður, en eitt fjölbýlishús stendur mjög nærri körfuboltavellinum.…
Garðyrkjufélag Íslands hefur haft samband við Fjallabyggð vegna hugmyndar um almennings- eða trjágarð í miðbæ Ólafsfjarðar. Hugmyndin væri að garðurinn yrði á milli Tjarnarstígs, Aðalgötu og lóðar Grunnskóla Fjallabyggðar og…
Mikael Sigurðsson er nemandi á fyrsta ári Menntaskólans á Tröllaskaga og hefur hann mikinn áhuga á fuglaskoðun og fuglaljósmyndun. Mikael er á tónlistarbraut MTR en hefur einnig áhuga á náttúrufræðibraut.…
Síldarminjasafnið á Siglufirði hefur ráðið Ingu Waage í starf sérfræðings varðveislu og miðlunar úr hópi átta umsækjenda. Inga Þórunn er með BA gráðu í ensku frá Háskóla Íslands, MA gráðu…
Ljóðahátíðin Haustglæður heldur áfram af fullum krafti í þessari viku. Viðburðir verða á Skálarhlíð, Gránu, Ljóðasetrinu og í Grunnskóla Fjallabyggðar. Dagskrá: Fimmtudagur 26. sept. kl. 14.30 Skálarhlíð – Þórarinn Hannesson…
Bæjarkeppni Golfklúbbs Fjallabyggðar (GFB) og Golfklúbbsins Hamars Dalvík (GHD) fór fram um helgina á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls tóku 35 þátt í mótinu í ár. Fyrirkomulagið var punktakeppni og töldu…
Dalvík/Reynir heimsótti Víði í Garði í lokaumferðinni í 2. deild karla sem leikin var í gær. Erfiðlega hefur gengið að sækja stig í síðustu leikjum og voru leikmenn staðráðnir í…
Lokahóf KF fór fram í gær á Kaffi Rauðku á Siglufirði. Veittar voru viðurkenningar fyrir markahæsta leikmanninn, besta leikmanninn, Nikulásarbikarinn og ungur og efnilegur. Þríréttaður matur var í boði og…
Blakvertíðin í Fjallabyggð hófst með tveimur leikjum í Benecta-deildum Íslandsmótsins í blaki í dag. Kvennalið BF hóf leik gegn Álftanesi-2 og strax á eftir hófst leikur BF og Hamars í…
Karlalið Blakfélags Fjallabyggðar lék í dag gegn Hamar í íþróttahúsinu á Siglufirði. Búist var við jöfnum leik en í síðustu fjórum viðureignum liðanna hefur BF unnið tvisvar og Hamar tvisvar.…
Í byrjun vikunnar var haldinn útivistardagur hjá 6.-10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar. Nemendur og kennarar gengu mismunandi leiðir í góða veðrinu og voru allir glaðir og sáttir í lok dags. 6.bekkur…
Miðvikudaginn 25. september munu nemendur 6.-10. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar hlaupa Ólympíuhlaup ÍSÍ. Hlaupið hét áður Norræna skólahlaupið. Að þessu sinni hafa nemendur ákveðið að láta gott af sér leiða og…
Garnaveiki hefur verið staðfest á sauðfjárbúi í Tröllaskagahólfi, nánar tiltekið á bænum Brúnastöðum í Fljótum. Garnaveiki hefur ekki greinst í hólfinu frá árinu 2008. Garnaveiki er ólæknandi smitsjúkdómur í jórturdýrum,…
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. Knattspyrnufélag…
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn í Hofi föstudaginn 20. september, 2019. Helstu niðurstöður rekstrarársins 2018 eru þær að stofnunin var rekin með 126 milljóna afgangi á árinu. Rekja má…
Sveitafélagið Skagafjörður afhenti umhverfisviðurkenningar í fimmtánda sinn í síðustu viku við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans, en það er Soroptimistaklúbbur Skagafjarðar sem hefur umsjón með útnefningu þessara viðurkenninga fyrir Sveitarfélagið.…
Rússneska kvikmyndavikan á Íslandi fer nú fram í sjöunda sinn. Að henni standa Kvikmyndaframleiðslumiðstöðin NORFEST og sendiráð Rússlands á Íslandi með stuðningi Menningarmálaráðuneytis Rússlands og iCan ehf. Í ár er…
Markaðsstofa Ólafsfjarðar stendur fyrir hausthreinsun laugardaginn 21. september kl. 9:30. Hisst verður við Ósinn og er gert ráð fyrir tveggja tíma hreinsun. Eftir hreinsunina verður varðeldur, pylsur og kaffi. Hægt…
Þriðji þátturinn úr þessari frábæru seríu hjá N4 er kominn í loftið. Þátturinn var sýndur í vikunni á sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri og fjallar hann um Héðinsfjarðargöng. Karl Eskil Pálsson…
Uppskeruhátíð meistaraflokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið á Kaffi Rauðku laugardagskvöldið 21. september. Boðið verður uppá forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Almenningur getur keypt sig inn á lokahófið og fagnað áfanganum með…