Ingvi Óskarsson ehf bauð lægst í götulýsingu
Fjallabyggð opnaði í gær tilboð í verkefnið “Götulýsing, útskipti ljóskerja og stólpa“. Tvö tilboð bárust og var annað þeirra undir kostnaðaráætlun. Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að taka tilboði Ingva Óskarssonar…