Dalvík/Reynir tapaði gegn KFG á útivelli
Dalvík/Reynir mætti KFG í Garðabænum í dag í 2. deild karla í knattspyrnu. Liðin fóru upp saman í fyrra úr 3. deildinni og hafa liðin mæst fjórum sinnum fyrir þennan…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Dalvík/Reynir mætti KFG í Garðabænum í dag í 2. deild karla í knattspyrnu. Liðin fóru upp saman í fyrra úr 3. deildinni og hafa liðin mæst fjórum sinnum fyrir þennan…
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. Knattspyrnufélag…
Síðustu vikurnar hefur Anita Elefsen safnstjóri Síldarminjasafnsins ferðast um landið með kvikmyndatökumanni í þeim tilgangi að taka viðtöl við bæði menn og konur sem unnu í síld, hvort sem var…
Það hefur snögg kólnað á Norðurlandi í nótt og var -3,4 gráður á Akureyri í nótt. Á morgun og í næstu viku mun aftur hlýna samkvæmt veðurspá. Mörgum brá í…
Óvenjulega hlýtt var á landinu öllu í apríl. Þetta var hlýjasti aprílmánuður frá upphafi mælinga á Akureyri, í Grímsey, Reykjavík, Stykkishólmi, Bolungarvík og á Hveravöllum. Suðaustlægar áttir voru ríkjandi. Þurrt…
Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar hefur lagt til að Friðrik Arnarson verði ráðinn í starf skólastjóra Dalvíkurskóla til frambúðar. Friðrik var settur skólastjóri eftir að Gísli Bjarnason tók við starfi sviðsstjóra hjá Dalvíkurbyggð.…
Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu-og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar hefur tilkynnt um uppsögn Jónínu Garðarsdóttir, skólastjóra Árskógarskóla og Fjólu Daggar Gunnarsdóttir, kennsluráðgjafa á fræðslusviði Dalvíkurbyggðar. Uppsagnir þeirra beggja taka gildi frá og með…
Markaðsstofa Norðurlands og Húsavíkurstofa hafa gert með sér samstarfssamning um notkun á heitinu Diamond Circle sem er í eigu Húsavíkurstofu. Markaðsstofan vinnur nú að þróun ferðamannaleiða á Norðurlandi, en á…
Ferðafélagið Trölli í Fjallabyggð býður uppá vikulegar göngur í sumar. Fyrsta gangan verður þriðjudaginn 14. maí. Lagt verður af stað frá Vallarhúsi Knattspyrnufélags Fjallabyggðar við Ægisgötu kl. 17:30. Leiðarlýsing: Gengið…
Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Þetta er í fyrsta sinn sem hollenskt…
Nú geta kylfingar á Akureyri farið að brosa, en Jaðarsvöllur hjá Golfklúbbi Akureyrar opnar á morgun, þriðjudaginn 7. maí kl. 9:00. Byrjað verður á því að opna holur 1-12 inn…
Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands verður haldin á morgun, þriðjudaginn 7. maí kl. 13:00 á Fosshótel Húsavík. Heiti ráðstefnunnar að þessu sinni er „Okkar Áfangastaður“ og verður þar fjallað um þrjú viðamikil…
Dalvík/Reynir heimsótti Þrótt í Vogum í dag í fyrstu umferð í 2. deild karla í knattspyrnu. Þróttarar hafa sterkt lið og reynslumikla einstaklinga í sínu liði og er spáð í…
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. Fyrstu…
Tilboð í ræstingu á Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði voru opnuð 29. apríl síðastliðinn. Alls bárust þrjú tilboð en kostnaðaráætlun var 13.973.271 kr. Minný ehf. var lægstbjóðandi og hefur bæjarráð Fjallabyggðar…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að taka tilboði Stefnu ehf. í uppfærslu á vefsvæði Bókasafns Fjallabyggðar sem er komið til ára sinna. Samkvæmt vinnuskjali markaðs- og menningarfulltrúa þá var mælt með…
Varnarmaðurinn stóri og sterki Jordan Damachoua er kominn aftur til KF og fær leikheimild með liðinu 4. maí. Hann var kosinn leikmaður ársins 2018 hjá liðinu og lék 16 leiki…
Laugardaginn 4. maí opnar Hrönn Einarsdóttir ljósmyndasýningu í Ráðhússal Fjallabyggðar og stendur sýningin fram á sunnudaginn 5. maí. Opið verður báða dagana milli kl. 13:00-18:00.
Plöntuskiptidagur verður á Frida Súkkulaðikaffihúsi á Siglufirði, föstudaginn 3. maí milli 16.00-18:00 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Pottaplöntur hafa orðið æ vinsælli að undanförnu og þar sem nú…
Umf Glói og Ljóðasetur Íslands bjóða í leikhús á Siglufirði laugardaginn 4. maí. Tilefnið er 25 ára afmæli Umf Glóa, sem var þann 17. apríl sl. og Ljóðasetrið vill með…
Valur Reykjalín Þrastarson er kominn með leikheimild með KF. Hann fór yfir í Val Reykjavík í byrjun árs 2018. Valur hefur leikið 36 leiki fyrir KF í deild og bikar…
Eftir frækinn sigur á móti Þórsurum í Mjólkurbikarnum þá var næsti mótherji Dalvíkur/Reynis KR-ingar. Fyrirfram var búist við mjög erfiðum leik enda KR með sterkt lið í efstu deild en…
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri í dag til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Einnig var…
Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit verður með söngskemmtun í Menningarhúsinu Tjarnarborg laugardaginn 4. maí næstkomandi, undir yfirskriftinni GLEÐI LÉTTIR LUNDU. Tónleikar hefjast kl. 21.00. Á söngskemmtuninni verður flutt fjölbreytt efnisskrá,…