Sjómannadagshelgin í Ólafsfirði
Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð verður haldin í Ólafsfirði dagana 31.maí til 2. júní 2019. Fjölbreytt og metnaðurfull dagskrá verður alla dagana. Meðal gesta þessa helgina eru Ari Eldjárn, Herra Hnetusmjör og…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð verður haldin í Ólafsfirði dagana 31.maí til 2. júní 2019. Fjölbreytt og metnaðurfull dagskrá verður alla dagana. Meðal gesta þessa helgina eru Ari Eldjárn, Herra Hnetusmjör og…
Sumarhúsið í Skarðsdal á Siglufirði er nú til sölu, en húsið var áður skíðaskáli og var byggt árið 1985. Óskað er eftir tilboði í húsið sem stendur á stórri lóð…
Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila eða aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu Góð aðstaða er fyrir spennandi kaffihús á jarðhæð Listasafnsins. Kaffihúsið er sjálfstæð eining á…
KF vann frábæran sigur á KH á Ólafsfjarðarvelli um helgina í Íslandsmótinu í 3. deild. KF sigraði leikinn 5-1 og gerði Alexander Már Þorláksson fjögur mörk fyrir KF og Vitor…
Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð efna til ljósmyndasamkeppninnar “Skagafjörður með þínum augum“. Reglurnar eru einfaldar: Myndin skal vera tekin í Skagafirði og sá aðili sem sendir…
Dalvík/Reynir lék sinn fyrsta heimaleik í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina gegn Leikni Fáskrúðsfirði. Leikið var í Boganum á Akureyri þar sem Dalvíkurvöllur er ekki tilbúinn vegna framkvæmda.…
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. Knattspyrnufélag…
Mímiskórinn á Dalvík sem er kór eldri borgara og Vorboðarnir í Fjallabyggð halda tónleika í Ólafsfjarðarkirkju, sunnudaginn 19. maí kl. 16:00. Ókeypis er á tónleikana og allir velkomnir.
Fjallabyggð hefur óskað eftir tilboðum í endurbætur utanhúss á Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði. Verkið er áfangaskipt og verður unnið í tveimur áföngum á árunum 2019-2020. Fjarlægja þarf eldri múr…
Áhöfn Háskólalestarinnar slær upp Vísindaveislu í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði í dag frá kl. 12:00-16:00. Vísindaveislan er opin öllum og góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Vísindaveislan er fjölbreytt og lifandi,…
Aðalbakarí Siglufirði og Arion banki í Fjallabyggð styðja við umfjöllun um leiki KF í sumar. Aðalbakarí er aðalstyrktaraðili og Arion banki er styrktaraðili allra frétta um KF í sumar. Fyrsti…
Alls voru 49 án atvinnu í Fjallabyggð í apríl 2019. Alls eru 28 karlar og 21 kona án atvinnu í Fjallabyggð og mælist nú 4,4% og lækkaði um 0,4% á…
Vorsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga verður opnuð í skólnaum, laugardaginn 18. maí kl. 13:00. Meðal annars gefur að líta verk úr portrettmálun, frumkvöðlafræði, listrænni sköpun, skapandi hannyrðum, jákvæðri sálfræði, fagurfræði,…
Ný sýning opnar í Pálshúsi um helgina um Ólafsfjarðarvatn. Formleg opnun verður laugardaginn 18. maí kl. 14:00. Á sama tíma opnar listamaðurinn Kristinn Hrafnsson myndlistarsýningu í húsinu.
Ferðafélagið Trölli í Ólafsfirði stendur fyrir göngu á Múlakollu laugardaginn 18. maí. Lagt af stað frá Vallarhúsi KF við Ægisgötu kl. 10:00. Gönguhækkun er um 900m, göngutími 3 klst. og…
Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar hefur sett upp ljósmyndasýningu utan á menningarhúsið Tjarnarborg í Ólafsfirði, líkt og gert hefur verið undanfarin misseri. Myndirnar sem eru núna til sýnis eru teknar á óvenjulegum stöðum…
Umf Glói á Siglufirði mun halda Sjóvá kvennahlaup ÍSÍ sextánda árið í röð þann 15. júní nk. Þetta verður þrítugasta Kvennahlaupið og verður því meira um dýrðir en nokkur sinni…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur bætt við sig tveimur leikmönnum í dag, en félagaskiptaglugginn lokar á miðnætti. Um er að ræða tvo leikmenn frá Magna í Grenivík sem komu á lánssamningi. Björn…
Vortónleikar Tónlistarkólans á Tröllaskaga standa nú yfir þessa dagana, en í dag voru tónleikar í Siglufjarðarkirkju og í Dalvíkurkirkju. Á morgun verður haldið áfram og verða tónleikar á Hornbrekku kl.…
Skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar hefur kynnt fyrirkomulag skólaslita grunnskólans sem verða 31. maí. Í ár verða skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar í Siglufjarðarkirkju fyrir alla árganga. Skólaslit verða í tveimur hlutum. 1. –…
Fjallabyggð hefur birt tölur yfir gesti í sundlaugum og líkamsrækt yfir páskadagana sem voru í apríl síðastliðnum. Á Siglufirði fóru 905 gestir í sund og 118 í líkamsrækt, frá skírdegi…
Fjallabyggð stefnir að því að halda úti smíðavöllum á Siglufirði og í Ólafsfirði í sumar líkt og síðasta sumar. Smíðavellirnir verða opnir frá kl. 10:00 – 12:00, þrisvar til fjórum…
Alls verða þrjú alþjóðleg samstarfsverkefni í gangi í Grunnskóla Fjallabyggðar eða hefjast á næsta skólaári. Grunnskóli Fjallabyggð er í samstarfi með Tékklandi og Frakklandi í eTwinnng verkefni en það gengur…
Öllum 14 ára nemendum í vinnuskólanum í Fjallabyggð gefst kostur á að sækja Sjávarútvegsskólann í sumar í fjóra daga þar sem nemendur fá fræðslu um ýmislegt sem tilheyrir sjávarútvegi. Til…
Fimmtudaginn 16. maí kl. 12:00, verður haldið uppboð á óskilamunum við lögreglustöðina við Þórunnarstræti á Akureyri. Boðin verða upp reiðhjól, hlaupahjól, kerra, fjórhjól og aðrir óskilamunir sem verið hafa í…
Á morgun, þriðjudaginn 14. maí kemur fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins til Siglufjarðar. Að þessu sinni er fyrsta skipið Ocean Diamond, en það hefur komið fjölmargar ferðir síðustu árin og fer það…
Sóknarnefnd Dalvíkursóknar telur að fyrirhuguð þétting byggðar ofan við kirkjugarðinn á Dalvík sé óásættanleg, þar sem sóknarnefndin sér fram á að stækkun garðsins í þessa átt og það sé mikill…
Fimmtudaginn 16. maí 2019 kl. 17.00 opnar Eygló Harðardóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin verður opin til 2. júní og er opin daglega frá kl. 14.00 – 17.00.…