Ljóðahátíðin Haustglæður hefst í dag á Siglufirði
Fyrsti viðburður ljóðahátíðarinnar Haustglæður er í dag, sunnudaginn 30. september og er hann samofinn öðrum viðburði sem nefnist Kvöldsöng í Siglufjarðarkirkju, sem stendur frá kl. 17.00 – 18.00. Kvöldsöngur verður…