Grunnskóli Fjallabyggðar fékk 10 tölvur frá Forriturum framtíðarinnar
Grunnskóli Fjallabyggðar hefur fengið afhentar 10 tölvur frá Forriturum framtíðarinnar. Tölvurnar munu koma að góðum notum fyrir nemendur á unglingastigi skólans. Forritarar framtíðarinnar er samfélagsverkefni og er tilgangurinn að efla…