Dalvíkingar sterkir í stórsvigi
Um helgina fór fram bikarmót í alpagreinum á Dalvík, en það var Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar sem héldu mótið í sameiningu. Keppt var í svigi og stórsvigi. Á síðari…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Um helgina fór fram bikarmót í alpagreinum á Dalvík, en það var Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar sem héldu mótið í sameiningu. Keppt var í svigi og stórsvigi. Á síðari…
Jón Helgi Björnsson forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands mætti á fund bæjarráðs Fjallabyggðar í vikunni og ræddi um stöðu sjúkraflutninga í Ólafsfirði. Helgi hafði afboðað sig á fund bæjarráðs í vikunni á…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og KA-3 kepptu í B-deild Kjarnafæðismótsins nú um helgina. Bæði lið höfðu leikið tvo leiki fyrir þennan leik en KA-3 voru án stiga en KF hafði náð einu…
Drangey SK-2, nýi togari Fisk Seafood fór í sinn fyrsta prufutúr í gær með áhöfninni ásamt starfsmönnum Skagans 3X, en búnaður skipsins var prófaður í þessari ferð. Skipið var vígt…
Jarðaskjálfti uppá 4,1 var 16,8 km NNA af Grímsey um kl. 7:50 í morgun. Tæplega 30 eftirskjálftar voru eftir það og mældist sá stærsti 3,4 og var sá 14,2 km…
Um helgina verður haldið bikarmót í alpagreinum á Dalvík, en það er Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar sem halda mótið saman. Keppt verður á Dalvík, bæði í svigi og stórsvigi.…
Alls voru 41 án atvinnu í Fjallabyggð í desember 2017, þar af voru 20 karlar og 21 kona. Atvinnuleysi mælist nú 3,7% í Fjallabyggð en var 3,4% í nóvember 2017.…
Sturlaugur Kristjánsson tónlistarmaður var útnefndur í vikunni sem Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2018. Athöfnin fór fram Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og voru einnig afhentir menningar- og rekstrarstyrkir til einstaklinga og félagasamtaka í…
Að minnsta kosti fjórir bílar hafa lent utan vegar frá því í gær á Norðurlandi vegna hálku. Hálka er á flestum vegum á Norðurlandi og sumstaðar er flughált. Í gær…
Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti á fundi sínum í vikunni að hefja undirbúning að lokun göngudeildar SÁÁ á Akureyri. Samtökin starfa nú eftir 100 milljóna króna niðurskurðaráætlun og er lokun göngudeildarinnar á…
Fulltrúar Isavia, þau Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri innanlandsflugvallasviðs og Hjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri á Norðurlandi, mættu á fund bæjarráðs Akureyrar í gær til að ræða málefni Akureyrarflugvallar. Ekki hefur gengið sem…
Eftir sameiningu tónlistarskólanna á Dalvík og í Fjallabyggð þá eru núna 205 nemendur í námi í Tónskólanum á Tröllaskaga. Fimmtán tónlistarkennarar vinna nú við skólann í misjöfnum stöðugildum en alls…
Síðastliðin átta ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar að teknu tilliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Að…
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2018. Að þessu sinni voru veittir styrkir til 58 verkefna að heildarupphæð 47.240.000 kr. Alls…
Til fjalla á Tröllaskaga er talsvert af nýjum snjó sem kom í síðustu viku. Snjóflóð féllu nokkuð víða um síðastliðna helgi, m.a. á Siglufjarðarveg, í Karlsárfjalli, Karlsárdal og Leyningssúlum. Snjóflóð…
Vegirnir um Öxnadalsheiði og Víkurskarð eru lokaðir og einnig er lokað yfir Mývatns – og Möðrudalsöræfi. Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi, snjókoma eða él og skafrenningur…
Markaðsstofa Norðurlands skorar á stjórnvöld að tryggja strax fjármagn til þess að kaupa og setja upp ILS aðflugsbúnað fyrir aðflug úr norðri á Akureyrarflugvelli. Jafnframt að gerð verði áætlun, og…
Hermannsgangan fer fram laugardaginn 3. febrúar næstkomandi kl. 12:00 við Gönguhúsið í Hlíðarfjalli. Hægt verður að skrá sig á keppnisdag í gönguhúsi. Verðlaunaafhending og veitingar verða strax að göngu lokinni…
Þann 26. janúar næstkomandi mun Listhúsið í Ólafsfirði standa fyrir hinni árlegu Skammdegishátíð en hátíðin hefur verið haldin í Ólafsfirði síðastliðin ár. Listamenn hátíðarinnar verða með viðburði á tímabilinu 26.…
Liðin eru 50 ár frá því að Golfklúbbur Ólafsfjarðar var stofnaður, en í dag heitir klúbburinn Golfklúbbur Fjallabyggðar, en nafninu var breytt á aðalfundi í desember árið 2015. Klúbburinn var…
Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur ákveðið að hefja gjaldtöku í skíðagöngubrautir og verður í boði að kaupa árskort eða greiða daggjald. Eldri borgarar greiða ekki árskort né daggjald. Iðkendur félagsins sem greiða…
Sunnudaginn 21. janúar er alþjóðlegur skíðadagur og þá verður dagskrá á Skíðasvæðinu í Ólafsfirði. Nægur snjór er nú á svæðinu. Viðburðurinn hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 15:00. Á…
Óvissustigi vegna snjóflóðahættu er lýst yfir í dag föstudag kl 15.30 í Ólafsfjarðarmúla. Siglufjarðarvegi hefur verið lokað vegna snjóflóðahættu. Skilgreining á B: Óvissustig. Hætta talin á snjóflóðum en samt ekki…
Einn af efnilegri mönnum sem komið hafa upp í meistaraflokki Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur gert félagsskipti í Val. Valur Reykjalín Þrastarson hefur spilað með meistaraflokki KF og yngri flokkum síðustu árin,…
Skíðasvæðið Tindastóli við Sauðárkrók heldur uppá alþjóðlega snjódaginn, sunnudaginn 21. janúar, og verður dagskrá í boði fyrir börn og unglinga. Dagskrá: Kl. 11:00 : Skíðasvæðið opnar. Öll börn yngri en…
Alþjóðlegi snjódagurinn, eða snjór um víða veröld verður haldinn sunnudaginn 21. janúar. Frítt verður á skíðasvæðið í Skarðsdal þennan daginn 16 ára og yngri. Á svæðinu verður leikjabraut, pallar, bobbbraut…
Almennur kynningarfundur verður haldinn um tillögu að deiliskipulagi íþróttasvæðis Dalvíkur og breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020, miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi. Á fundinum verða skipulagstillögur kynntar fyrir íbúum og fyrirspurnum svarað.…
Annar flokkur KA, eða KA-2 keppti við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í vikunni í B-deild Kjarnafæðismótsins, en leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. Í liði KA-2 eru strákar fæddir á árinu…