Úrslit í ljóðasamkeppni í Fjallabyggð
Í haust fór fram hin árlega ljóðasamkeppni milli nemenda í 8.-10. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar. Þessi viðburður hefur verið fastur liður í ljóðahátíðinni Haustglæður undanfarin áratug. Hefur sá háttur verið…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í haust fór fram hin árlega ljóðasamkeppni milli nemenda í 8.-10. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar. Þessi viðburður hefur verið fastur liður í ljóðahátíðinni Haustglæður undanfarin áratug. Hefur sá háttur verið…
Alls voru 38 atvinnulausir í Fjallabyggð í nóvember 2017 eða 3,4%. Þar af voru 21 karlmaður og 17 konur. Fjölgaði því atvinnulausum um 2 milli mánaða í Fjallabyggð. Í Dalvíkurbyggð…
Um helgina voru 18 stúdentar útskrifaðir frá Menntaskólanum á Tröllaskaga við hátíðlega athöfn. Þetta var 15. brautskráningin frá skólanum og hafa nú 178 verið útskrifaðir frá skólanum frá því hann…
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) lýsir yfir vonbrigðum með nýútgefið fjárlagafrumvarp. Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er litið framhjá heilbrigðisstofnunni og í…
Hið árlega jólamót Tindastóls í júdó verður haldið miðvikudaginn 20. desember í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Þetta er innanfélagsmót, einungis fyrir iðkendur Júdódeildar Tindastóls og iðkendur á Hofsósi og Varmahlíð. Þátttökugjald…
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð hefur nýverið keypt og komið fyrir fimm hjartastuðtækjum í Fjallabyggð. Hugmyndin er að slík tæki séu aðgengileg ef íbúar Fjallabyggðar eða gestir verða fyrir áföllum og…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar drógst með fjórum liðum frá Austurlandi í riðlakeppni Lengjubikars karla í knattspyrnu. KF leikur í B-deild karla leikur í riðli 4. Í riðlinum með KF eru, Einherji, Leiknir…
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Akureyri mánudaginn 18. desember næstkomandi og er verkefnið fyrir leikmenn fædda 2004 og 2005. Hópur stúlkna æfir klukkan 15:00 – 16:30 (mæting 14:45) og…
Framkvæmt verður fyrir 315,7 milljónir í fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2018. Við gerð fjárhagsáætlunar Fjallabyggðar fyrir árið 2018 er lögð áhersla á styrkingu innviða og bætta þjónustu. Helstu framkvæmdir verða:…
Hús Egilssíldar við Gránugötu 27-29 á Siglufirði verður nú rifið, en húsið hýsti í mörg ár fyrirtækið Egilssíld. Húsið er byggt árið 1936 og er rúmlega 965 fm. Það er…
Fimmtudagskvöldið 14. desember kl. 20.00 munu nokkrir íbúar Fjallabyggðar segja frá sínum eftirlætis bókum á bókasafninu á Siglufirði. Þessi viðburður er liður í ljóðahátíðinni Haustglæður sem fer fram í Fjallabyggð…
Nokkur verkefni á Norðurlandi hafa verið valin á dagskrá aldar afmælis fullveldis Íslands. Kallað var eftir hugmyndum af verkefnum og hafa nú 100 verkefni verið valin og hljóta þau mismunandi…
Flest skíðasvæðin á Norðurlandi verða opin um helgina. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 11-16. Skíðasvæðið í Tindastóli á Sauðárkróki er opið í dag frá…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnaði aftur í dag, en lokað var um síðustu helgi vegna aðstæðna. Töluvert af snjó hefur nú komið í fjallið og er færið mjög gott…
Í kvöld, föstudagskvöldið 8. desember verður hið árlega jólakvöld haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Hefst það kl.19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti…
Í dag opnaði Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sína árlegu jólasýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Á sýningunni eru lágmyndir sem Aðalheiður hefur gert að undanförnu í bland við skúlptúra og málverk.…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt kaup á nýju strætóskýli við Snorragötu á Siglufirði, eftir að ábending barst að ekki rúmist öll börn fyrir í því á morgnanna á leiðinni til skóla.…
Íbúar Dalvíkurbyggðar sem eru 15 ára og eldri geta nú kosið um íþróttamann ársins til og með miðvikudagsins 20. desember 2017. Samanlögð kosning íbúa og fulltrúa í íþrótta- og æskulýðsráði…
Menntaskólinn á Tröllaskaga ætlar auka samstarf við menningarstofnanir á Tröllaskaga og hefur þegar verið gengið frá viljayfirlýsingum um samstarf við Síldarminjasafn Íslands og Ljóðasetur Íslands á Siglufirði. Samstarfið getur falist…
Norðurlandsmót í júdó var haldið á Blönduósi um síðastliðna helgi. Alls voru keppendur 42 og komu frá þremur júdófélögum á Norðurlandi: Pardusi á Blönduósi, Tindastóli á Sauðárkróki og KA á…
Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði var haldin 26. nóvember síðastliðinn en þar var afreksfólki UMSS veitt verðlaun fyrir árið 2017. Frjálsíþróttafólk UMSS 2017: Kvennaflokkur: Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir. Karlaflokkur: Ísak Óli Traustason.…
Laugardaginn 9. desember kl. 13:00-16:00 verður sýning á verkum nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga. Á sýningunni gefur að líta afrakstur mikillar vinnu og sköpunar sem hefur farið fram á haustönn. Að…
Fjallabyggð hefur samþykkt tilboð frá Sölva Sölvasyni ehf. um niðurrif á húsi við Hverfisgötu 17 á Siglufirði. Sveitarfélagið hafði gert verðkönnun og fengum tvö tilboð í verkið. Sölvi Sölvason ehf.…
Í gær lenti fyrsta áætlunarvélin á Sauðárkróki eftir nokkurra ára hlé. Það ríkti gleði í flugstöð Alexandersflugvallar þegar beðið var eftir vélinni sem lenti kl. 13:40 í gær, þann 1.…
Í Fréttablaðinu þann 29. nóvember síðastliðinn, er umfjöllun um niðurstöður samræmdra prófa haustið 2017 þar sem fram kemur að einkunnir hafi verið jafnari milli kjördæma en áður. Þegar litið er…
Aðventutónleikarnir Hátíð í bæ verða í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 2. desember kl. 20:30. Skagfirskt tónlistarfólk syngur og leikur jólalög og sérstakur gestur verður Pálmi Gunnarsson og kynnir er Ólafur Atli…