Jólastemning á Sauðárkróki
Í ár eru 70 ár liðin frá því að Sauðárkrókur fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni býður Sveitarfélagið Skagafjörður upp á afmælisköku og kaffi í húsnæði Náttúrustofu sem áður hýsti barnaskólann,…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í ár eru 70 ár liðin frá því að Sauðárkrókur fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni býður Sveitarfélagið Skagafjörður upp á afmælisköku og kaffi í húsnæði Náttúrustofu sem áður hýsti barnaskólann,…
Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem stendur fyrir flugferðum frá Bretlandi beint til Akureyrar í janúar og febrúar næstkomandi, hefur nú ákveðið að fljúga með farþega frá Bretlandi til Akureyrar næsta…
Jólastemning verður á Siglufirði sunnudaginn 3. desember næstkomandi þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu kl. 16:00. Börn úr leikskólanum tónlistarskólanum syngja jólalög. Börn úr barnastarfi Siglufjarðarkirkju hengja jólaskraut…
Árlegur aðventumarkaður verður haldin í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, fimmtudaginn 30. nóvember milli klukkan 19:00 og 22:00. Fjöldi aðila er skráður með söluborð og verður vöruúrvalið af ýmsum stærðum og…
Skíðakennsla á Skíðasvæðinu í Skarðsdal hefst á föstudaginn 1. desember og er alla daga sem opið er. Skráning er á netfanginu skard@simnet.is, virka daga frá kl. 16-19 og um helgar…
Laugardaginn 2. desember næstkomandi mun Skíðafélag Ólafsfjarðar setja upp vetrarleikgarð í miðbæ Ólafsfjarðar við Gullatún. Þetta er gert í tengslum við Jólamarkað við Tjarnarborg og tendrun jólatrésins. Mikil aðsókn hefur…
Miðvikudaginn 29. nóvember verður opin vinnustofa í Herhúsinu á Siglufirði frá kl. 17:00-19:00. Hinn sænski Martin Holm sýnir verk sín en hann hefur dvalið í Herhúsinu undanfarna mánuði.
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að senda inn umsókn til Samgöngustofu þess efnis að Siglufjarðarflugvöllur verði skráður sem lendingarstaður. Framtakið mun styðja við framfarir í ferðaþjónustu í sveitarfélaginu en jafnframt er…
Mjög kalt hefur verið á Sauðárkróki í nótt og dag. Á veðurstöðinni á Alexandersflugvelli á Sauðárkróki mældist -15,4° kl. 05:00 í nótt og – 15,1° kl. 10 í morgun. Flugfélagið…
Í veðrinu sem gekk yfir norðurhluta landsins í síðustu viku féllu mörg snjóflóð, einkum á norðanverðum Vestfjörðum og á Tröllaskaga. Snjóflóð lokuðu vegum og nokkuð stórt snjóflóð féll á varnargarðinn…
Tillaga um hækkun gjaldskrár Skagafjarðarveitna var lögð fyrir veitunefnd Skagafjarðar í vikunni. Gert er ráð fyrir að gjaldskrá fyrir heitavatnsnotkun ásamt föstum gjöldum fyrir hemla og mæla hækki um 5%…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá kl. 11:00-15:00. Í tilkynningu frá umsjónarmönnum svæðisins er gert ráð fyrir að tvær lyftur verði opnar. Svæðið opnaði fyrir viku…
Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði, sunnudaginn 26. nóvember. Töluverður snjór eru í fjallinu og unnið er að því að troða niður. Stefnt er að…
Í dag, laugardaginn 25. nóvember verður Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli á Dalvík opnað í fyrsta skiptið í vetur og verður opið frá kl. 14:00 til 16:00 ef veður leyfir. Frítt verður…
Í Fjallabyggð hefur verið óhefðbundið skólahald síðustu daga vegna ófærðar, ekki hefur verið skólaakstur á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Grunnskólabörn hafa því mætt í skólana í sínum byggðarkjarna og þar…
Laugardaginn 25. nóvember kl. 16:00, taka Akureyringar formlega við jólatrénu sem vinabærinn Randers í Danmörku gefur þeim að venju og verður ýmislegt til gamans gert. Lúðrasveit Akureyrar spilar jólalög og…
Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru enn lokaðir og engir bílar hafa farið þar í gegn í dag. Við Ólafsfjarðarmúla eru vindhviður að ná rúmlega 26 m/s í dag og á Siglufjarðarvegi…
Strætóskýli á Siglufirði rúmar ekki lengur öll þau skólabörn sem fara með skólabílnum til Ólafsfjarðar á morgnanna og þarfnast stækkunnar. Öll börnin fá ekki skjól í skýlinu þegar illa viðrar…
Siglufjarðarvegur hefur verið ófær mestan part dagsins, aðeins hafa 21 bíll farið um veginn frá miðnætti og þar til hann varð ófær. Skafrenningur er á svæðinu og hefur verið mjög…
Föstudagskvöldið 8. desember næstkomandi verður hið árlega jólakvöld haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Hefst það kl. 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti…
Laugardaginn 10. febrúar 2018 kemur út bókin Til starfs og stórra sigra en hún hefur að geyma 100 ára sögu verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju og forvera þess, en þau félög skipta tugum.…
Grunnskóli Fjallabyggðar hefur keypt ýmsan tæknibúnað fyrir nemendur fyrir styrk frá Samfélags- og menningasjóði Siglufjarðar. Keypt hefur verið færanlegt hljóðkerfi, sýndarveruleikagleraugu, snjallsími og Osmo tæki fyrir Ipad. Osmo tækin munu…
Ófært er milli Laugarbakka, Hvammstanga og yfir í Vatnsdal. Ófært er um Holtavörðuheiði. Á Norðurlandi vestra er snjóþekja eða hálka á vegum. Hálka eða snjóþekja er á vegum. Á Norðausturlandi…
Siglufjarðarvegur og Ólafsfjarðarmúli eru lokaðir vegna snjóflóða og verður ekki skoðaðir fyrr en í birtingu á morgun. Þetta kemur fram á vef Vegagerðinnar nú í kvöld. Þá hefur Lágheiðin verið…
Alls voru 36 atvinnulausir í Fjallabyggð í október 2017, mælist nú 3,2% atvinnuleysi en var 2,5% í september. Fjölgaði því atvinnulausum um 7 á milli mánaða í Fjallabyggð. Þá voru…
Fjallabyggð hefur auglýst eftir umsóknum eða rökstuddum ábendingum um Bæjarlistamann Fjallabyggðar 2018. Nafnbótin bæjarlistamaður getur hlotnast einstökum listamanni eða hópi. Styrkur til bæjarlistamanns 2018 nemur kr. 300.000 til einstaklings og…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnar í dag í fyrsta skiptið í vetur. Opið verður frá kl. 12:00-15:00. Aðeins verður Neðstalyftan opin í þetta sinn. Á svæðin eru um 30-40…
Dagana 20. – 23. nóvember heimsækja starfsmenn Sjóminjasafninsins í Gdansk í Póllandi Síldarminjasafnið og Siglufjörð. Um er að ræða fjóra forvörslusérfræðinga sem heimsækja Síldarminjasafnið í þeim tilgangi kynnast starfseminni og…