KF tapaði gegn Þrótti
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Þrótt Vogum, eða Ungmennafélagið Þrótt. Búist var við erfiðum leik, enda hafði Þróttur aðeins fengið á sig 15 mörk í deildinni í 13 leikjum, og aðeins tapað…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Þrótt Vogum, eða Ungmennafélagið Þrótt. Búist var við erfiðum leik, enda hafði Þróttur aðeins fengið á sig 15 mörk í deildinni í 13 leikjum, og aðeins tapað…
Listhúsið í Ólafsfirði heldur sýningu í dag, laugardaginn 19. ágúst, frá 17:00-19:00 við Ægisgötu 10. Ellefu staðarlistamenn munu kynna landslagsteikningar og málverk, portrett og landslagsmyndir og hljóðmyndir, svo og hönnunarverkefni.
Stelpurófan er listamannsnafn Þorgerðar Maríu Þorbjarnardóttur sem er meðlimur hljómsveitarinnar Krakk og Spagettí. Stelpurófan semur rapplög og á Berjadögum mun hún flytja fjörug lög allt frá Lagarfljótsorminum til Fresca. Krakkar…
Alls taka 24 lið þátt í þættinum Útsvari á RÚV en hann hefst 15. september næstkomandi. Dalvíkurbyggð er eitt þeirra 16 liða sem dregin voru út eftir stærð sveitarfélaganna. Þau…
Mikið hefur verið að gera hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra í vikunni og hafa umferðarmál komið mikið við sögu. 152 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur síðastliðna viku og…
Fiskidagurinn mikli fór fram um síðustu helgi en samkvæmt teljurum Vegagerðarinnar heimsóttu yfir 33.000 manns þessa vinsælu fjölskylduhátíð. Engin mál komu inn á borð lögreglunnar samkvæmt fréttatilkynningu frá framkvæmdastjóra hátíðarinnar.…
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson hefur óskað eftir afstöðu Fjallabyggðar og hafnarstjórnar Fjallabyggðar til að taka upp viðræður við Selvík ehf. um endurbætur á Selvíkurvita sem stendur Selvíkurnefi við Siglufjörð. Vitinn var…
Boðið verður upp á gjaldfrjálst nám í tré- og málmblæstri í Tónlistarskólanum á Tröllaskaga skólaárið 2017 – 2018. Kennt er hálftíma á viku í einkakennslu. Síðan þegar nemendur hafa náð…
Árlegur fræðsludagur leik–, grunn-, og tónlistarskóla Skagafjarðar var haldinn áttunda sinn í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð í vikunni. Á fræðsludegi koma saman allir starfsmenn skólanna sem eru um 200 manns.…
Skógardagur Norðurlands verður haldinn laugardag 19. ágúst í Kjarnaskógi. Hápunktur dagsins er taka formlega í notkun nýtt útivistar- og grillsvæði við Birkivöll. Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri ávarpar afmælisbarnið og skrifað…
Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatt vegna ársins 2017 hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er lokið. Við álagningu fasteignagjalda í janúar s.l. var tilkynnt að inneign eða skuld gæti myndast við endanlegan útreikning á…
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar fer fram miðvikudaginn 23. ágúst næstkomandi, stundaskrár og ritföng verða afhent nemendum. Nemendur 1. bekkjar mæta í boðuð viðtöl til umsjónarkennara. Skólastarf er undirbúið samkvæmt nýrri fræðslustefnu…
Kammertónleikar Berjadaga í Ólafsfirði verða á föstudaginn næstkomandi í Ólafsfjarðarkirkju, en hátíðin hefst á fimmtudaginn. Hin unga og upprennandi Hulda Jónsdóttir fiðluleikari og Bjarni Frímann Bjarnason leiða saman hesta sína…
Fairytale At Sea er nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Ólafsfirði sem sérhæfir sig í stuttum sjóferðum með leiðsögumanni á sæþotum allt árið um kring. Eigendur eru Halldór Guðmundsson og Sölvi Lárusson, en…
KF og Kári léku í 3. deild karla í dag á Ólafsfjarðarvelli í 10 stiga hita. KF gerði tvær breytingar frá síðasta leik sem var 29. júlí og hefur liðið…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar leikur við Kára frá Akranesi í lokaleik 13. umferðar í 3. deild karla í dag. Aðeins munar þremur stigum á liðunum, en Kári er í 1. sæti og…
Eins og venja hefur verið síðustu ár þá hefur umferð um Múlagöng verið margföld um helgina þar sem Fiskidagurinn mikli hefur verið haldinn á Dalvík. Í gær var aðal kvöldið…
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ákveðið að bjóða nemendum grunnskóla í Skagafirði námsgögn þeim að kostnaðarlausu frá og með skólaárinu 2017. Með þessari ákvörðun bætist Sveitarfélagið Skagafjörður í hóp þeirra sveitarfélaga sem…
Þríeyki glæsilegra söngvara setur tóninn fyrir Berjadaga að þessu sinni með hrífandi söngdagskrá í Ólafsfjarðarkirkju, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Tenórarnir frá Siglufirði ásamt Elfu Dröfn flytja þekktar aríur og…
Hinu nýja skipi Samherja á Dalvík var formlega gefið nafnið Björgúlfur EA-312 við hátíðlega athöfn í gær. Koma Björgúlfs er hluti af mjög metnaðarfullri uppbyggingu í útgerð og landvinnslu á…
Tjaldbúar á Siglufirði og í Ólafsfirði hafa líklega fundið aðeins fyrir kuldanum í nótt, hitinn fór niður fyrir 2° í nótt, en hiti mældist á miðnætti 1,8°. Aftur fór að…
Nýr togari FISK Seafood, Drangey SK-2, hélt af stað til Sauðárkróks föstudaginn 4. ágúst síðastliðinn. Áætlaður siglingartími í Skagafjörðinn er um hálfur mánuður og því áætluð heimkoma í kringum 18.…
Starfsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga vinna nú hörðum höndum að undirbúa haustönn skólans. Byrjað er að taka umsækjendur af biðlistum inn í skólann en þeir sem ekki hafa greitt skólagjöld á…
Búast má við mikilli umferð um Múlagöngin við Ólafsfjörð um helgina og einhverjum umferðartöfum. Lögregla verður á staðnum og mun stýra umferð þegar þurfa þykir. Vegfarendur eru beðnir að taka…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 17. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er allur matur og skemmtan…
Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius Berglund frá Moelv í Noregi hafa öll verið að læra saman á harmóníku í Norges musikkhøgskole.…
Bókasafnið á Dalvík mun standa fyrir sölu á þeim bókum sem þurft hefur að grisja á árinu. Flestar bækurnar koma frá Náttúrusetrinu á Húsabakka sem lagt var niður í haust…
Íbúar í Fjallabyggð halda áfram að berjast gegn breyttri fræðslustefnu sem Fjallabyggð hefur boðað fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar. Rúmlega 38% af kjörstofni í Fjallabyggð mótmæla nýrri fræðslustefnu. Héðinsfjörður.is var beðinn um…