220 nemendur í Dalvíkurskóla í haust
Í síðustu viku var Dalvíkurskóli settur í 20. sinn. Við skólasetninguna talaði Gísli Bjarnason skólastjóri um mikilvægi þess að vera jákvæður og vanda samskiptin við aðra, en í skólanum í…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Í síðustu viku var Dalvíkurskóli settur í 20. sinn. Við skólasetninguna talaði Gísli Bjarnason skólastjóri um mikilvægi þess að vera jákvæður og vanda samskiptin við aðra, en í skólanum í…
Fyrirtækið Viking Heliskiing hefur óskað eftir því að Fjallabyggð hefji viðræður við fyrirtækið um samning til ótilgreinds árafjölda um einkaafnot af fjalllendi sveitarfélagsins til skíðaiðkunar. Ef því verður hafnað hefur…
Vegna viðgerðar við dælustöð verður heitavatnslaust á Sauðárkróki og að Gili í Borgarsveit miðvikudaginn 30. ágúst frá kl. 17:00 og fram eftir nóttu.
Beinhákarl (Cetorhinus maximus) fannst um klukkan 10:20 í morgun á Ósbrekkusandi í Ólafsfirði. Ferðaþjónustuaðilinn Fairytale at sea frá Ólafsfirði kom auga á hákarlinn í morgun, og er talið að um…
Blakfélag Fjallabyggðar (BF) hefur gengið frá ráðningu á Raul Rocha og Önnu María Björnsdóttur fyrir veturinn. Raul, sem er 34 ára Spánverji, mun þjálfa meistaraflokka félagsins ásamt byrjendablakið. Raul og…
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki miðvikudaginn 30. ágúst og fimmtudaginn 31. ágúst. Bíllinn verður staðsettur við Skagfirðingabúð eins og stendur blóðsöfnun yfir frá kl. 12-17 á miðvikudeginum og 9:00-11:30 á fimmtudeginum.
Vegna lagfæringa á sundlauginni á Dalvík verður ekki hægt að nota sundlaugina frá 28.-30. ágúst næstkomandi. Heitupottarnir og vaðlaugar verða í notkun mánudag og miðvikudag, en þriðjudaginn 29. ágúst verður…
Fimmtudaginn 31. ágúst er síðasti sumaropnunardagur Þjóðlagasetursins á Siglufirði. Uppskeruhátíð Setursins verður haldið sama kvöld klukkan 20:00 í Brugghúsi Seguls 67 á Siglufirði. Þar munu meðlimir úr Kvæðamannafélaginu Rímu kveða…
Skíðastökkpallurinn í Ólafsfirði er mjög sérstök bygging sem vekur mikla eftirtekt þeirra sem leið eiga um Ólafsfjörð. Verkefnið og bygging stökkpallsins hófst árið 1967 og var það Íþróttabandalag Ólafsfjarðar, Íþróttafélagið…
Á mánudaginn næstkomandi eru 85 ár frá því Siglufjarðarkirkja var tekin í notkun. Í tilefni afmælisins verður hátíðarmessa í dag, sunnudag, 27. ágúst, kl. 14.00. Frú Solveig Lára Guðmundsdóttir Hólabiskup…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Knattspyrnufélag Garðabæjar, öðru nafni KFG. Heimavöllur þeirra er gervigrasvöllur Stjörnunnar í Garðabæ. KF sigraði fyrri leik liðanna fyrr í sumar 1-2 á Ólafsfjarðarvelli. KF hafði tapað síðustu…
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Siglufjarðar á mánudaginn síðastliðinn, en það var Ocean Majesty, með um 620 farþega og jafnframt stærsta skip sumarsins. Skipið er byggt árið 1965 og siglir…
Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögu að nýju þjónustuúrræði fyrir ungt fatlað fólk sem hefur lokið námi í framhaldsskóla. Um er að ræða þjálfun í lífsleikni til að búa þátttakendur undir…
Norrænu félögin í höfuðborgum Norðurlanda hittast í Þórshöfn í Færeyjum um helgina til að halda fyrsta höfuðborgarmótið í Færeyjum. Fjölbreytt færeysk/íslensk dagskrá verður í boði á mótinu, sem er óvenju…
Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt að veita öllum grunnskólabörnum sem lögheimili eiga í Skagafirði ókeypis námsgögn á skólaárinu 2017/2018. Reiknað er með að kostnaður á nemanda verði allt að 6.000…
Akureyrarvaka, afmælishátíð Akureyrarbæjar fer fram dagana 25.-26. ágúst 2017, og eru fjölbreyttir viðburðir í boði. Formleg setning er að venju í rökkurró og rómantík í Lystigarðinum á föstudagskvöld og úr…
Laugardaginn 26. ágúst verður Sunddagurinn Mikli haldinn hátíðlegur um land allt. Af því tilefni verður frítt í sund í Sundlaug Dalvíkur. Opið er í sundlauginni á milli kl. 9:00 –…
Hópferðabílar Akureyrar (HBA) mun sjá um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggð næstu þrjú árin. Samkvæmt útboði Fjallabyggðar á skólaakstri verða sæti með þriggjafestu mjaðmar- og axlarbeltum og munu yngstu nemendur…
Á Akureyrarvöku föstudaginn 25. ágúst næstkomandi, opnar sýning Írisar Auðar Jónsdóttur, 22 konur, í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Málverkaröðin samastendur af 22 portrait myndum af konum, en þær endurspegla kvenpersónur…
Hátíðleg athöfn verður í Menntaskólanum á Tröllaskaga á föstudaginn næstkomandi þegar tekin verður formlega í notkun ný viðbygging skólans. Framkvæmdir hafa staðið í eitt ár og eru iðnaðar- og verkamenn…
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð dagana 23.-27. ágúst meðan verið er að hreinsa laugina. Laugin opnar aftur mánudaginn 28. ágúst og hefst þá vetraropnun. Opið er mánudaga til fimmtudaga kl.…
Skólasetning Árskóla á Sauðárkróki fer fram í matsal skólans þriðjudaginn 22. ágúst sem hér segir: 2. og 3. bekkur kl. 09:00 4. bekkur kl. 09:30 5. og 6. bekkur kl.…
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar fer fram miðvikudaginn 23. ágúst 2017, stundaskrár og ritföng verða afhent. Starfsmenn skólans undirbúa komu nemenda næstu daga m.a. sækja kennarar námskeið í nýrri útgáfu Mentor. Nemendur…
Í gær varð árekstur tveggja bifreiða á hringvegi við Laugaland á Þelamörk á Norðurlandi. Þarna voru tvær bifreiðar á suðurleið og sú fremri með hestakerru í eftirdragi. Aftari ökumaðurinn sem…
Bifreið valt út af hringvegi vestan við Ólafsfjarðarveg í nótt. Bifreiðin sem var á leið til Akureyrar, var ekið út af veginum vinstra megin þar sem hún valt. Ökumaður og…
Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki verður settur mánudaginn 21. ágúst kl. 08:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 09:45. Töflubreytingar fara fram kl. 09:45-18:00 á mánudag og þriðjudag. Heimavistin verður opnuð…
Menntaskólinn á Tröllaskaga var settur í áttunda sinn á föstudaginn síðastliðinn. Í skólann eru skráðir nær 370 nemendur, þar af um 100 staðnemar líkt og á vor önn 2017, en…
Síðustu viðburðir Berjadaga eru í dag en hátíðin hófst á fimmtudag. Listafólk af Berjadögum annast tónlistarflutning í guðsþjónustu í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00, ásamt Ave Köru Sillaots organista. Almennur safnaðarsöngur. Sóknarprestur…