17. júní í Skagafirði
Hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki á 17. júní hefst við Skagfirðingabúð þar sem unga kynslóðin getur fengið andlitsmálun áður en skrúðgangan heldur af stað kl. 12:45 að Flæðunum við Faxatorg…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki á 17. júní hefst við Skagfirðingabúð þar sem unga kynslóðin getur fengið andlitsmálun áður en skrúðgangan heldur af stað kl. 12:45 að Flæðunum við Faxatorg…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um niðurrif gömlu sjoppunnar við Ólafsfjarðarvöll og byggingu nýrrar sjoppu í staðinn. Gamla sjoppan var komin til ára sinna, klæðningin brotin og…
17. júní verður haldin hátíðlegur á Dalvík. Meðal annars verður 17. júní hlaupið, skrúðganga og hátíðarstund í Bergi menningarhúsi. Dagskrá: Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni – allir fánar á…
Fyrri hluti Jónsmessumóts Kjarnafæðis í strandblaki fer fram í kvöld, föstudaginn 16. júní á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Í þessum fyrri hluta spila karlarnir en sex karlalið eru skráð…
Það verður vegleg 17. júní hátíð víða um Fjallabyggð á laugardaginn. Athöfn verður við Siglufjarðarkirkju og knattspyrnuleikur eftir hádegið í Ólafsfirði. Hátíðin verður sett í Ólafsfirði kl. 14:00 með hátíðarræðu…
Jónsmessuhátíð á Hofsósi verður um helgina 16.-17. júní og hefst hátíðin með Jónsmessugöngu kl. 18:00 á föstudeginum. Mæting er við Höfðaborg og er gengið frá Stafnshóli að Miðhúsum um Axlarveg.…
Laugardaginn 17. júní verður opnuð sýning með ljósmyndum Björns Valdimarssonar í Saga-Fotografia ljósmyndasögusafninu á Siglufirði. Sýndar verða myndir úr þrem seríum sem Björn hefur unnið að síðustu árin. FÓLKIÐ Á…
Flugsafn Íslands heldur árlegan Flugdag á 17. júní næstkomandi á Akureyrarflugvelli. Að vanda verður margt skemmtilegt og forvitnilegt í boði. Ýmsar stórar og smáar flugvélar munu fljúga. Landhelgisgæslan, Icelandair, Norlandair,…
Aðsend frétt frá Foreldrafélagi Leikskólans Leikskála á Siglufirði. ————————————- Aðalfundur Foreldrafélags Leikskála var haldinn miðvikudaginn 7. júní síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir störf og fjáraflanir félagsins á árinu, en…
Fjórar umsóknir bárust um starf hjúkrunarforstjóra og forstöðumanns Hornbrekku hjúkrunarheimilis í Ólafsfirði. Ein umsókn barst eftir að fresturinn var liðinn. Umsækjendur eru: Elísa Rán Ingvarsdóttir Eva Björg Guðmundsdóttir Harpa Þöll…
Búið er að stofna nýtt íþróttafélag í Fjallabyggð, en það er Kraftlyftingafélag Ólafsfjarðar. Stofnfundur var haldinn 22. maí síðastliðinn og hefur félagið í framhaldinu fengið inngöngu í Ungmenna- og íþróttasamband…
Aðsend grein eftir Sigríði Vigdísi Vigfúsdóttur, íbúa í Fjallabyggð. ———————————————————————————— Er Fjallabyggð góður kostur fyrir fjölskyldufólk? Það er vægt til orða tekið að stór hluti foreldra og íbúa í Fjallabyggð…
Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að Dalvíkurbyggð innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í…
Sjómannadagurinn, sunnudaginn 11. júní hefst með skrúðgöngu frá hafnarvog í Ólafsfirði að Ólafsfjarðarkirkju en þar verður hátíðarmessa. Eftir hádegið verður fjölskylduskemmtun við menningarhúsið Tjarnarborg en þar koma fram: Jónsi í…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar keppti við Þrótt úr Vogum í hádeginu í dag á Ólafsfjarðarvelli. Fyrirfram var búist við jöfnum leik enda liðin á svipuðum stað í deildinni. Heimamenn voru ákveðnir í…
Skemmtiferðaskipið Callisto mun ekki koma til Íslands þetta árið en skipið bilaði á leiðinni til landsins og er komið til Panama í viðgerð. Skipið var með bókaðar 14 komur til…
Akureyrarbær hefur tekið ákvörðun að 5 ára leikskóladeild verði starfrækt í húsnæði Glerárskóla næsta skólaár. Deildin verður undir stjórn leikskólans Tröllaborga. Umsóknir um leikskólapláss á deildinni eru þú þegar farnar…
Akureyrarbær og Vinir Hlíðarfjalls, fyrir hönd óstofnaðs einkahlutafélags, hafa undirritað samning um að félagið fjármagni kaup á nýrri stólalyftu sem sett verður upp í Hlíðarfjalli fyrir haustið 2018. Vinir Hlíðarfjalls…
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki í dag og á Hofsósi á sunnudag. Það verður ýmislegt til skemmtunar og kaffisala slysavarnafélaganna verður á sínum stað á báðum stöðum. Sjávarsælan á…
Það er þétt dagskrá um Sjómannadagshelgina í Ólafsfirði. Dagskráin á laugardag hefst með Golfmóti sjómanna og dorgveiðikeppni fyrir börnin. Sigling verður í boði Rammans og kappróður sjómanna. Um kvöldið verður…
Pálshús í Ólafsfirði opnar eftir miklar endurbætur laugardaginn 10. júní klukkan 15:00. Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar opnar sýninguna Flugþrá í nýjum húsakynnum safnsins í Pálshúsi við Strandgötu. Á sýningunni Flugþrá ber að…
Arion banki óskar sjómönnum, fjölskyldum þeirra og okkur öllum sem njótum góðs af störfum þeirra gleðilegs sjómannadags. – Kynning/auglýsing.
Vegna framkvæmda við uppsetningu snjóflóðastoðvirkja í Hafnarhyrnu fyrir ofan Siglufjörð, verður að loka tjaldsvæðinu við Stóra-Bola um óákveðin tíma. Tjaldsvæðið er í flugleið þyrlunnar sem mun ferja stoðvirkin upp í…
Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar í Ólafsfirði hefst í dag kl. 16:00. Þátturinn FM95BLÖ verður sendur út frá Ólafsfirði og í kvöld verður ball í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Föstudagur 9.júní 16:00- 18:00…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir Þrótti úr Vogum í 3. deild karla laugardaginn 10. júní næstkomandi. Leikurinn hefst kl. 12.00 og er það breytt tímasetning , en hún er tilkomin vegna dagskrár…
Það má segja að golfvertíðin sé hafin í Ólafsfirði. Golfklúbbur Fjallabyggðar hefur þegar haldið eitt mót, slegið grasið og á dagskránni eru 18 mót í sumar. Miðvikudagsmótaröðin hefst 7. júní…
Vinnuskóli Fjallabyggðar hefst 8. júní og fá krakkarnir 5-9 vikur af vinnutíma í Fjallabyggð eftir aldri. Nemendur á Siglufirði eiga að mæta í þjónustumiðstöð, nemendur í Ólafsfirði eiga að mæta…
Í dag komu tvö skemmtiferðaskip til Siglufjarðar og stoppuðu hluta úr degi. Þetta voru skipin Spitsbergen og Ocean Diamond. Spitsbergen tekur 335 farþega og Ocean Diamond 190 farþega. Það setur…