Fimm sóttu um deildarstjórastöðu hjá Fjallabyggð
Fimm umsóknir bárust um stöðu deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála hjá Fjallabyggð en umsóknarfrestur rann út 24. maí síðastliðinn. Aðeins einn umsækjandi uppfyllti ráðningarskilyrði, en það var Ríkey Sigurbjörnsdóttir, aðstoðarskólastjóri…