Fimm sóttu um stöðu deildarstjóra hjá Fjallabyggð
Fjallabyggð auglýsti á dögunum nýtt starf deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármáladeildar. Alls sóttu fimm um starfið en fjórir af þeim uppfylltu umsóknarskilyrði. Umsóknarskilyrði voru að deildarstjóri skuli hafa háskólapróf í viðskiptafræði…