Jafnvægi í rekstri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sótti ársfund Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem haldinn var í Hofi á Akureyri í vikunni. Ráðherra segir ánægjulegt að sjá hve vel hafi tekist til með sameininguna að…