Skammdegishátíð í Fjallabyggð í janúar
Skammdegishátíð verður haldin dagana 28. janúar – 21. febrúar 2016 í Fjallabyggð. Fjórar helgar í röð verða fjöldi ólíkra viðburða í gangi á hátíðinni. Ellefu erlendir listamenn ásamt heimafólki munu…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Skammdegishátíð verður haldin dagana 28. janúar – 21. febrúar 2016 í Fjallabyggð. Fjórar helgar í röð verða fjöldi ólíkra viðburða í gangi á hátíðinni. Ellefu erlendir listamenn ásamt heimafólki munu…
Starfsmenn Ferðamálastofu heimsóttu Saga Fotografica á Siglufirði í vikunni og skoðuðu þetta frábæra safn.
Þessi tjaldbúi var á tjaldstæðinu á Siglufirði þann 31. október 2015. Jörðin freðin og hiti lítill. Þetta er ekki gjörningur Reita. Þetta er ekki einhver að viðra tjaldið sitt, þetta…
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra stendur nú fyrir uppsetningu á leikritinu Ástin er diskó, lífið er pönk eftir Hallgrím Helgason. Uppsetningin fer fram undir dyggri stjórn Guðbrands Ægis Ásbjörnssonar. Æfingar standa…
Norðursigling hefur hlotið Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2015. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, afhenti verðlaunin á Ferðamálaþingi í Hofi á Akureyri í vikunni. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu…
Fjölmargir hrífast af íslenska þjóðbúningnum. Handverkið að baki búningunum heillar marga og hópur þeirra sem velur að gera sinn eigin búning fer vaxandi. Áhugasamir um þjóðbúningasaum á Eyjafjarðarsvæðinu eiga þess…
Fjórir listamenn sem dvalið hafa í Listhúsinu í Ólafsfirði undanfarnar vikur verða með sýningu á verkum sínum í Listhúsinu laugardaginn 31. október milli kl. 14:00 – 17:00. Listamennirnir eru: Abigail…
Undankeppni Stíls, hönnunarkeppni Samfés, fór fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, mánudaginn 26. október síðastliðinn. Sex lið tóku þátt að þessu sinni og áttu dómarar erfitt val fyrir höndum segir…
Danski listamaðurinn Nicolaj Wamberg, sem dvalið hefur í Listhúsinu Ólafsfirði, heldur tónleika í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 30. október kl. 17:00. Allir velkomnir.
Þau Sigtryggur Arnþórsson og Sæunn Tamar Ásgeirsdóttir kynntust í námi á Bifröst en fyrir stuttu unnu þau nýsköpunarkeppnina “Ræsing í Fjallabyggð”. Sæunn er útskrifaður viðskiptafræðingur og Sigtryggur er með BS…
Á síðasta ári auglýsti Fjallabyggð til sölu húsnæðið við Kirkjuveg 4 í Ólafsfirði með þeim kvöðum að unnið skyldi að endurbótum á húsinu hið fyrsta. Húsið er alls rúmir 322…
N4 hefur birt skemmtilegt viðtal sem fjallar um breytingu á gamla skólahúsinu á Siglufirði í fjölbýli. Íbúðirnar verða fimmtán alls og frá 45 fm upp í 120 fermetra. Íbúðirnar verða…
Málþing um húsnæðismál verður haldið í Fjallabyggð laugardaginn 31. október næstkomandi. Fer það fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði milli klukkan 13-16. Farið verður yfir stöðu skipulagsmála nýbygginga í Fjallabyggð,…
Í dag, þriðjudaginn 27. október kl. 16:30 verður bangsasögustund í bókasafninu bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði. Allir velkomnir með bangsana sína.
Laugardaginn 31. október verður efnt til sannkallaðra stórtónleika í Hofi Akureyri þar sem Björgvin Halldórsson flytur úrval laga úr efnisskrá sinni. Þar verður rifjaður upp einstakur ferill Björgvins ásamt völdum…
Safnahús Skagfirðinga verður opnað eftir miklar endurbætur næstkomandi föstudag, þann 30. október, og verður ný lyfta tekin formlega í notkun. Húsið verður til sýnis milli kl. 16 og 18 og…
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í tónleikaferð landshorna á milli og býður á ókeypis tónleika í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þriðjudaginn 27. október kl. 18.00. Hljómsveitin er með glæsilega dagskrá í farteskinu.…
Þessa dagana er unnið að því að klæða Salthús Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Þetta stóra geymsluhús var byggt á Suðureyri í lok 19. aldar en síðar endurbyggt á Tálknafirði og í…
Um helgina voru nokkrir flottir menningarviðburðir í Fjallabyggð. Meðal annars var ljósmyndasýning í Bláa húsinu á Siglufirði og myndlistasýning í Ráðhúsi Fjallabyggðar. Þá var sýning á kjólum og myndlist eftir…
Ofanflóðasjóður hefur svarað erindi Fjallabyggðar um þátttöku í kostnaði vegna flóða sem urðu í lok ágúst í sumar. Hefur sjóðurinn samþykkt viðgerðarkostnað á Hólavegi norðan Hvanneyrarár að Hvanneyrarbraut um að…
Fríða Gylfadóttir, bæjarlistamaður Fjallabyggðar, opnar sýningu á verkum sínum í Ráðhúsi Fjallabyggðar í dag. Sýningin, sem er hvoru tveggja í senn yfirlits- og sölusýning, verður opin 24. og 25. október…
Guðni Már Henningsson opnaði myndlistasýninguna It´s only rock and roll, í Bergi menningarhúsi á Dalvík síðastliðinn laugardag, 17. október. Öll verkin eru innblásin af uppáhalds erlendu lögunum hans en Guðni…
Laugardaginn 24. október kl. 17:00 verður sérstök sýning á verðlaunakvikmyndinni “Bogowie” í Bergi Menningarhúsi á Dalvík. Allir Pólverjar í Dalvíkurbyggð fá boðsmiða á sýninguna og hver og einn hefur heimild…
Starfsemi Arion banka á Siglufirði mun öll flytja í húsnæðið að Túngötu 3, þar sem afgreiðsla sparisjóðsins var um árabil, og er vinna við endurbætur á húsnæðinu þegar hafin. Framundan…
Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu á Siglufirði í tilefni að vetradeginum fyrsta og nefnist hún Sumarauki. Sautján þátttakendur eru með í samsýningunni og er aldursmunur þeirra rúmlega 70 ár. Sýningin opnar…
Annað að þeim verkefnum sem hlaut fyrstu verðlaun í nýsköpunarsamkeppninni Ræsing í Fjallabyggð var hugmynd Ármanns V. Sigurðssonar, byggingartæknifræðings, um Jarðskjálfta- og norðurljósamiðstöð á Tröllaskaga. Enskt vinnuheiti verkefnisins er Earth…
Enn er unnið að því að gera lóðina og aðkomu sem glæsilegasta á Sigló hótel. Nú er unnið að því að setja upp ljós meðfram gangstígnum að hótelinu. Hörður Júlíusson…
Vínbúðin á Siglufirði var lokuð núna í nokkra daga vegna verkfalls, en lokað var dagana 16.-17. og 18.-20. október. Á meðan voru dagarnir vel nýttir í að ditta að ytra…