Vinnudagur á golfvellinum á Siglufirði
Upphitunarmóti í golfi sem átti að fara fram í dag á Hólsvelli á Siglufirði var frestað vegna vallaraðstæðna. Í dag var hins vegar haldinn vinnudagur á golfvellinum þar sem ýmisleg…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Upphitunarmóti í golfi sem átti að fara fram í dag á Hólsvelli á Siglufirði var frestað vegna vallaraðstæðna. Í dag var hins vegar haldinn vinnudagur á golfvellinum þar sem ýmisleg…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Leikni F. á Ólafsfjarðarvelli í dag í 2. deild karla í knattspyrnu. KF var með fyrir leikinn 1 stig úr þremur leikjum en Leiknir hafði unnið…
Aðalgata 2 á Siglufirði er einstaklega fallegt og nýlega uppgert hús sem nú er komið á sölu. Húsið er timburhús byggt árið 1928 og er á þremur hæðum. Heildarstærðin er…
Sjö sóttu um stöðu skólastjóra í Varmahlíðarskóla en umsóknafrestur var til 25. maí. Einn dró umsóknina til baka en verið er að vinna úr umsóknum. Þeir sem sóttu um eru:…
Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð frá og með næstkomandi mánudegi 1. júní vegna viðhalds. Áætlað er að opna aftur 15. júní.
Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á…
Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð boða til almenns borgarafundar um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga. Fundurinn verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði fimmtudaginn 28. maí næstkomandi kl. 19:30. Framsögumaður er Illugi Gunnarsson mennta–…
Húsnæði Listhússins í Ólafsfirði við Ægisgötu hefur verið auglýst til sölu á 22 milljónir króna. Húsæðið er 320 fermetrar og byggt árið 2000 úr timbri. Í húsinu var áður rekin…
Alþjóðlegt íshokkímót kvenna fór fram í Skautahöllinn á Akureyri 16.-17. maí. Að mótslokum stóð Skautafélag Reykjavíkur (SR) uppi með sigurinn eftir að hafa unnið Freyjur, annað tveggja liða sem Valkyrjur…
Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra rann út 13. maí síðastliðinn og var þetta í fyrsta skipti sem auglýst var eftir umsóknum úr sjóðnum sem tekur við hlutverki Menningarráðs Eyþings og…
Allir í fyrsta bekk í Dalvíkurskóla fengu í upphafi mánaðarins hjálma að gjöf frá Kiwanishreyfingunni. Við það tækifæri kom lögreglan og ræddi við nemendur um umferðarreglur og mikilvægi þess að…
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 36. sinn við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí síðastliðinn. Alls brautskráðust 68 nemendur þar af 32 nemendur með stúdentspróf, níu…
Ferðafélag Skagfirðinga býður upp á skipulagða göngu í sumar yfir Siglufjarðarskarðið. Um er að ræða dagsferð frá Hóli í Siglufirði, yfir Siglufjarðarskarð og endað í Hraununum í Fljótum. Ferðin er…
Skemmtiferðaskipið MS Fram kemur á miðvikudaginn til Siglufjarðarhafnar. Skipið er með 400 farþega og stoppar frá kl. 8-22. Skipið siglir nú um vesturströndina á Íslandi og fór frá Þórshöfn í…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Sindra á Hornafirði í dag. Leikið var á Sindravelli og voru 80 áhorfendur á vellinum í dag. Þrjú mörk voru skoruð, og öll seint í síðari hálfleik.…
Kaffihúsið Akkerið hefur opnað í Hrísey og stendur við Sjávargötu 2. Á matseðlinum er meðal annars nautaborgari, mini borgari, kökur, vöfflur, súpur og margt fleira.
Börn í 1. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar fengu afhenta reiðhjólahjálma frá Kiwanisklúbbinum núna í maí. Hjálmarnir eru gefnir í samstarfi við Eimskip. Nú eru 25 ár síðan Kiwanis gaf fyrsta…
Sveitarfélagið Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í sorphirðu í Dalvíkurbyggð og þjónustu við endurvinnslustöð fyrir árin 2015-2020. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást frá og með þriðjudeginum 26. maí…
Talsvert færri skráningar voru í Vinnuskóla Fjallabyggðar en gert var ráð fyrir. Vinnuskólinn starfar frá 8. júní til 7. ágúst og eru það krakkar í 8.-10. bekk í Fjallabyggð sem…
Skoðaðar hafa verið tvær tillögur um stækkun með viðbyggingu við Íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði. Líkamsræktaraðstaðan er orðin of lítil í Ólafsfirði, og endurnýja þarf tæki. Sprengja þarf klöpp við húsnæðið fyrir…
Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar og Ármann Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar hafa lagt til að fjármagn verði aukið í malbikunarframkvæmdir í Fjallabyggð. Samþykkt hefur verið í bæjarráði Fjallabyggðar að aukafjárveiting…
Logos lögmannsþjónusta hefur spurst fyrir um möguleg kaup á íþróttamiðstöðinni að Hóli á Siglufirði en fjallað hefur verið um erindið í bæjarráði Fjallabyggðar. Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar á eftir að…
Bæjarráð Fjallabyggðar krefst þess að menntamálaráðherra láti af sínum áformum um sameiningu framhaldsskóla á Norðurlandi. Ekkert samráð hefur verið haft við bæjarráð Fjallabyggðar og er minnt á það að málefni…
Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð mun boða til opins íbúafundar í menningahúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, fimmtudaginn 28.maí næstkomandi, þar sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra mun koma og útskýra fyrir íbúum hvaða hugmyndir eru…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði hefur nú verið lokað þennan veturinn. Gestir voru alls 10.789 og voru opnunardagar alls 88 frá 1. des – 17. maí. Veturinn var frekar erfiður…
Nýir eigendur af gamla gagnfræðiskólahúsinu við Hlíðarveg á Siglufirði hafa óskað eftir að nýta húsið sem fjölbýlishús og er gert ráð fyrir að 14 íbúðir rúmist þar. Fyrirhugað er að…
Framsóknarfélagið í Fjallabyggð harmar þær fregnir sem berast frá Menntamálaráðuneytinu er varða boðaðan samruna Menntaskólans á Tröllaskaga við Menntaskólann á Akureyri og Menntaskólann á Húsavík. MTR hefur með tilkomu sinni…
Á sameiginlegum fundi sjálfstæðisfélaganna í Ólafsfirði og á Siglufirði, sem haldinn var á bæjarskrifstofunum á Siglufirði þriðjudaginn þann 19. maí síðastliðinn var samþykkt eftirfarandi ályktun. Ályktun; Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð mótmæla…