Kvenfélagið Tilraun í Svarfaðardal 100 ára
Þann 1. apríl 2015 verða hundrað ár síðan Kvenfélagið Tilraun úr Svarfaðardal var stofnað. Þessara merku tímamóta í sögu félagsins verður meðal annars minnst með því að gefa út afmælisrit…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Þann 1. apríl 2015 verða hundrað ár síðan Kvenfélagið Tilraun úr Svarfaðardal var stofnað. Þessara merku tímamóta í sögu félagsins verður meðal annars minnst með því að gefa út afmælisrit…
Föstudaginn langa kl. 15.00 – 18.00 verður árleg gjörningadagskrá í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Að þessu sinni er áhersla lögð á fatahönnun og eru það ungir norðlenskir fatahönnuðir sem sýna verkin…
Síldarminjasafnið á Siglufirði verður opið yfir páskahátíðina sem hér segir: 5. apríl, Skírdagur 15:00 – 18:00 6. apríl, Föstudagurinn langi 15:00 – 18:00 7. apríl, laugardagur 15:00 – 18:00 8.…
Um 130 nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar tóku þátt í árlegri vorhátíð skólans í síðustu viku. Nemendur stigu á svið í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði og léku fyrir fullu húsi. Hátíðin…
Minjastofnun Íslands veitir árlega styrki úr Húsafriðunarsjóði. Á Siglulfirði fengu fjögur hús styrk í ár undir heitinu “Friðuð hús og mannvirki”. Alls fengu þessi hús 1.350.000 þúsund krónur í styrk.…
Þjóðlagasetrið á Siglufirði verður opið um páskana sem hér segir: Skírdagur kl. 15.00 – 18.00 Föstudaginn langa kl. 15.00 – 18.00 Laugardaginn kl. 15.00 – 18.00
Tónskóli Fjallabyggðar heldur ár hvert uppskeruhátíð sem nefnist Nótan. Þar koma fram hæfileikaríkir nemendur skólans úr Fjallabyggð. Fleiri myndir má finna hjá Tónskóla Fjallabyggðar.
Síldarminjasafninu á Siglufirði hefur verið gefið myndasafn áhugaljósmyndara eftir bræðurna Odd og Má Jóhannssyni. Allt eru þetta Siglufjarðarmyndir og nálægt 2000 myndir í safninu. Myndirnar eru teknar á árunum 1960-1980…
Glæsilegt nýtt töfrateppi hefur nú verið tekið í notkun á skíðasvæðinu í Tindastóli við Sauðárkrók. Það voru glöð og ánægð börn sem notuðu nýju græjuna um helgina á skíðasvæðinu. Myndir:…
Ljóðahátíðin Haustglæður stóð fyrir ljóðasamkeppni meðal nemenda í Grunnskóla Fjallabyggðar í 8.-9. bekk síðastliðið haust en úrslit hafa nú verið birt. Rúmlega 40 ný ljóð urðu til í tengslum við…
Hið árlega Paramót Rauðku í blaki fer fram á föstudaginn langa í íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er haldið til styrktar Strandblaksvellinum á Siglufirði og er öllum opið en grunnreglurnar eru…
Flokkun á sorpi ekki nægilega góð í Fjallabyggð en einungis 42% flokkun er á Siglufirði en 48% í Ólafsfirði. Léleg flokkun er mjög kostnaðarsöm fyrir sveitarfélagið en raunkostnaður við sorphirðu…
Hverfisráð Hríseyjar hefur fengið leyfi til að setja upp útilistaverk í Hrísey eftir Jess Herzberg. Endanleg staðsetning verður í samráði við Akureyrarstofu og hönnuði.
Í dag, föstudaginn 27. mars, frumsýnir Leikfélag Dalvíkur verkið Lík í óskilum eftir Anthony Neilson. Leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal. Uppselt er á frumsýninguna. Miðapantanir eru í síma 868-9706 á milli…
Sundlaugin opnar á ný eftir endurbætur laugardaginn 28. mars. Venjulegur opnunartími er frá kl. 11-15.
Eigendur Sigló hótels á Siglufirði hafa sótt um leyfi til að byggja baðhús og heitan pott ásamt útigeymslu á lóð sinni við Snorragötu 3. Þá hafa þeir óskað eftir stækkun…
Folaldasýning Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis var haldin laugardaginn 21. mars síðastliðinn í Hringsholti í Dalvíkurbyggð. Úrslit urðu eftirfarandi: Hryssur 1. Írena frá Grund, bleik m. Snerra frá Jarðbrú Árli frá…
Gospelnámskeið verður í Fjallabyggð 10. – 12. apríl næstkomandi. Lifandi námskeið þar sem hinn eini og sanni Óskar Einarsson, ásamt söngkonunum Hrönn Svansdóttur og Fannýju Tryggvadóttur, leiða hópinn í gegnum…
Flottar myndir frá Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði.
Þriðjudaginn 24. mars verða upptökur á þáttunum Ófærð í gangi í miðbæ Siglufjarðar. Á meðan tökur fara fram verður lokað fyrir umferð um Snorragötu frá gatnamótum við Gránugötu/Suðurgötu og að…
Um helgina var opið hús hjá Fríðu Björk Gylfadóttur listakonu og Bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2015. Mörg verk voru til sýnis, eins og málverk og skúlptúrar. Vinnustofa hennar er á Túngötu 40a…
Grunnskólanemendur frá Siglufirði, Hofsósi og Varmahlíð heimsóttu Sauðárkrók heim og fengu iðnkynningu frá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra.
Flott myndband frá Skíðamóti Íslands sem haldið var 19.-22. mars í Ólafsfirði og á Dalvík. Tónlist: Hvanndalsbræður – Frostaveturinn mikli og Vinkona. Myndataka og klipping: Pedromyndir. Myndir: Skjáskot úr myndbandi.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Höttur frá Egilsstöðum léku í Lengjubikar karla í dag. Leikurinn fór fram á Akureyri í íþróttahúsinu Boganum. Höttur komst yfir strax á 16. mínútu og allt leit…
15 skólar tóku þátt í hæfileikakeppni starfsbrauta sem haldin var í Fjölbrautaskóla Garðabæjar á fimmtudagskvöld. Fulltrúi Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra, Þóra Karen Valsdóttir sigraði keppnina með glæsibrag en hún söng lagið…
Menningarráð Dalvíkurbyggðar hefur úthlutað styrkjum úr menningarsjóði Dalvíkurbyggðar í sextán verkefni. Alls bárust 19 umsóknir að upphæð kr. 6.800.000 en úthlutað var að þessu sinni kr. 1.870.000 til eftirtalinna verkefna:…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Höttur frá Egilsstöðum mætast í Lengjubikarnum í knattspyrnu karla um á sunnudaginn. Bæði lið eru í B deild í riðli 3 og hafa leikið einn leik. KF…
Um helgina mun Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015, Fríða Björk Gylfadóttir, opna vinnustofu sína að Túngötu 40a á Siglufirði milli kl. 13:00 – 16:00. Allir eru velkomnir að kíkja við. Fríða heldur…