Haustsýning Menntaskólans á Tröllaskaga
Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga kynna verk sín á haustsýningu skólans, laugardaginn 13. desember. Haustsýning skólans er í framhaldinu aðgengieg á opnunartíma skólans fram til 20. desember.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga kynna verk sín á haustsýningu skólans, laugardaginn 13. desember. Haustsýning skólans er í framhaldinu aðgengieg á opnunartíma skólans fram til 20. desember.
Lagið Gleðileg jól eftir Magnús G. Ólafsson, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar hefur komist í jólalagakeppni Rásar 2 í ár. Flytjendur lagsins koma úr Fjallabyggð og kalla sig Evanger, en þeir eru…
Skíðagönguleiðir í Kjarnaskógi á Akureyri voru opnaðar í vikunni, en þar eru skemmtilegar skíðagöngubrautir sem ná yfir í Naustaborgir. Brautirnar eru samtals 7 km. langar. Leiðin er að mestu upplýst.…
Vonsku veður er nú á Tröllaskaga og ýmsar leiðir ófærar. Á Norðurlandi verður áfram stórhríðarveður og 18-23 m/s fram á kvöld. Siglufjarðarvegur er ófær frá Hofsósi að Siglufirði. Lágheiðin er…
Þar sem styttist í jólin, þá langar mig til að bjóða þeim lesendum sem vilja birta jóla- og áramótakveðjur til ættingja og vina í Fjallabyggð og á Norðurlandinu að senda…
Nokkur ný fyrirtæki hafa sprottið upp í Fjallabyggð síðastliðin ár. Mörg þeirra byggja á sögu sveitarfélagsins og hafa lagt mikinn metnað í uppbyggingu á svæðinu. Veitingastaðurinn Hannes Boy stendur við…
Gistinóttum á hótelum á Norðurlandi fækkaði í októbermánuði miðað við sama mánuð á árinu 2013. Fækkunin nemur um 7 %. Gistinætur í október á Norðurlandi árið 2013 voru 12.467, en…
Stefnt er að því að opna skíðasvæðið Skarðsdal á Siglufirði um komandi helgi, 13.-14. desember. Snjóað hefur um 20-40 cm og meiri snjór er í spánum. Báðir troðarar á svæðinu…
Tennis- og badmintonfélag Siglufjarðar var stofnað þann 5. desember 1964 og voru stofnendur 38 talsins. Fyrstu stjórnina skipuðu þeir: Jóhannes Þ. Egilsson, formaður; Guðlaugur Henriksen, varaformaður; Birgir Schiöth, ritari; Páll…
Afmælismót Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar var haldið um helgina. Leikið var í einliðaleik, tvenndarleik og tvíliðaleik. Helstu úrslit voru eftirfarandi: U-11 snáðar einliðal.1. Sindri Sigurðsson Samherjar 2. Trausti Freyr Sigurðsson…
Skíðasvæðið í Tindastól við Sauðárkrók hefur auglýst að hægt sé að taka svæðið á leigu til einkanota í samráði við forstöðumann svæðisins. Einn dagur í leigu yrði 250.000 kr. á…
“Bæjarráð Akureyrar lýsir yfir áhyggjum sínum vegna fjárframlaga til Háskólans á Akureyri sem koma fram í samþykktum tillögum fyrir 2. umræðu til fjárlaga fyrir árið 2015. Bæjarráð hvetur stjórnvöld til…
Vegna óvenju mikils jarðsigs á Siglufjarðarvegi eru vegfarendur beðnir að gæta ýtrustu varúðar. Þetta kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar í dag.
Árgangar 2000-2001, stelpur og strákar í Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar eru að byrja að safna fyrir keppnisferð sem er fyrirhuguð sumarið 2016 þegar þau verða í 3.flokki. Símabingóið er fyrsti liður í…
Dalvíkurbyggð hefur starfrækt Velferðarsjóð barna- og ungmenna í Dalvíkurbyggð frá árinu 2013. Sjóðurinn var stofnaður af íþrótta- og æskulýðsráði Dalvíkurbyggðar og er markmið sjóðsins að styðja börn og ungmenni á…
50 ára afmælismót Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar í unglingaflokkum B og C verður haldið laugardaginn 6. desember n.k. í Íþróttahúsinu Siglufirði. Mótið hefst kl. 9:30. Veitingar verða í kaffiteríunni, í…
Undirritaðir hafa verið samningar vegna 5. Landsmóts UMFÍ 50+ á milli Ungmennasambands Austur Húnvetninga og Ungmennafélags Íslands um að USAH taki að sér framkvæmd mótsins. Mótið verður haldið á Blönduósi…
Laugardaginn 6. desember kl. 11:00 verður ganga á vegum Top Mountaineearing á Siglufirði. Gengið verður að Evanger og út að Selvíkurvita og jafnvel upp Kálfsdal og vatnið skoðað í vetrarbúningi.…
Fréttatilkynning Stjórn Landssambands hestamannafélaga samþykkti samhljóða á fundi sínum, sem haldinn var þriðjudaginn 2. desember 2014, að verða við beiðni Gullhyls um breytt staðarval á Landsmóti hestamanna 2016. Mótsstaðurinn verður…
Allra, allra síðasta sýning á gamanleiknum Brúðkaup, sem saminn og leikstýrður er af Guðmundi Ólafssyni, fer fram í dag, miðvikudag kl. 20:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Tæplega 1.200 manns…
Veittir hafa verið fjölbreyttir styrkir úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA og er það í 81. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum en fór úthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á…
Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Fjallabyggð bjóða til kynningarfundar um nýsköpun í Fjallabyggð í Menningarhúsinu Tjarnarborg, kl. 17:00 fimmtudaginn 4. desember. Allir sem áhuga hafa á nýjungum í atvinnulífi Fjallabyggðar eru hvattir…
Byggðarráð Dalvíkur hefur lýst yfir stuðning við skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga og sent frá sér eftirfarandi ályktun: “Byggðarráð Dalvíkurbyggðar mótmælir harðlega þeim áformum stjórnvalda að skerða möguleika fólks á svæðinu…
Jólaþorp bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar er nú til sýnis í anddyri þjónustuversins. Gestir og gangandi eru velkomnir í heimsókn á opnunartíma skrifstofunnar. Eins og sjá má á myndum frá Fésbókarsíðu Dalvíkurbyggðar þá…
Yfir 50 ára gömul ösp sem stóð við húsvegg á Dalvík rifnaði upp með rótum í nótt í óveðrinu sem fór yfir landið. Upplýsingar og myndir af þessu mátti finna…
Sjúkrahús Siglufjarðar var vígt 1. desember 1928, en vígslan hófst með guðsþjónustu en séra Bjarni Þorsteinsson sóknarprestur flutti ræðu. Byggt var eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar sem var húsasmíðameistari ríksins. Húsið…
KSÍ hefur birt uppröðun á leikjaskipulagi Íslandsmóts 2. deildar karla í knattspyrnu fyrir árið 2015. Þrjú lið í deildinni næsta ár eru frá Norðurlandi, en það er KF, Dalvík/Reynir og…