Nýárskveðja
Héðinsfjörður.is óskar lesendum síðunnar gleðilegs nýs árs. Meðfylgjandi eru áramótamyndir frá Siglufirði sem teknar eru nú í kvöld.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Héðinsfjörður.is óskar lesendum síðunnar gleðilegs nýs árs. Meðfylgjandi eru áramótamyndir frá Siglufirði sem teknar eru nú í kvöld.
Nokkrar áramótabrennur og flugeldasýningar verða í Skagafirði í dag, gamlársdag. Staðsetningar eru eftirfarandi: Sauðárkrókur – norðan við hús Vegagerðarinnar – kveikt kl. 20:30 – flugeldasýning kl. 21. Varmahlíð – við…
Að vanda verða tvær brennur í Dalvíkurbyggð í dag, gamlársdag. Á Dalvík verður kveikt í brennunni austur á Sandi kl. 17:00. Klukkan 20:00 verður svo kveikt í brennunni á Brimnesborgum…
Aftansöngur verður í Ólafsfjarðarkirkju kl. 16:00 í dag, gamlársdag og kl. 17 í Siglufjarðarkirkju. Áramótabrenna verður í Ólafsfirði við Ósbrekkusand og hefst kl. 20:00 í kvöld. Flugeldasýning verður í kjölfarið.…
Íþróttamaður Fjallabyggðar var valinn nú á dögunum, en þar voru einnig tilnefndir ungir og efnir frjálsíþróttamenn og blakarar í fyrsta sinn. Efnilegustu Blakarar ársins í Fjallabyggð voru Helga Eir Sigurðardóttir…
Árleg áramótabrenna á Akureyri verður staðsett við Réttarhvamm á gamlárskvöld og þar verður einnig flugeldasýning. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst kl. 21.00. Í Hrísey verður kveikt…
Laugardaginn 27. desember síðastliðinn var tilkynnt um val á íþróttamanni Skagafjarðar og Íþróttamanni Tindastóls fyrir árið 2014. Sjö voru tilnefndir til íþróttamanns Skagafjarðar: Arnar Geir Hjartarson (golf), Baldur Haraldsson (akstursíþróttir),…
Hin árlega nýársganga Ferðafélags Svarfdæla hefst við Kóngsstaði í Skíðadal klukkan 13:00 á nýársdag. Gengið verður að Stekkjarhúsi og aftur til baka eftir notalega nestisstund þar. Gönguaðferð er frjáls en…
Nákvæmlega 36 fyrirtæki tóku þátt Firmakeppni Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar sem fram fór 11. desember síðastliðinn. Vinningshafar voru: 1. Olís – Bensínstöð Spilarar: Sigurður Steingrímsson / Sóley Lilja Magnúsdóttir 2.…
Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014 að mati Frjálsrar verslunar. Hann hefur fjárfest fyrir á fjórða milljarð í heimabyggð sinni á Siglufirði…
Í gær fór fram kjör á Íþróttamanni Fjallabyggðar 2014 en valið er samstarfsverkefni UÍF og Kíwanisklúbbsins Skjaldar. Skíðakappinn Sævar Birgisson frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar var kjörinn Íþróttamaður Fjallabyggðar fjórða árið í…
Siglufjarðarvegur og Lágheiðinu eru lokuð. Á Norðvesturlandi er flughált frá Blönduósi og inn Langadal. Öxnadalsheiði er lokuð annars er hálka eða snjóþekja á vel flestum leiðum á Norðurlandi. Þetta kemu…
Þetta eru þær Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Sara María Gunnarsdóttir úr Tónskóla Fjallabyggðar sem spila lagið Cancan saman á píanó. Glæsilega vel gert hjá þeim. Upptaka frá Tónskóla Fjallabyggðar /…
Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið í dag í húsakynnum KFUM og KFUK við Holtaveg við Laugardalinn.
Skíðasvæðið í Böggvistaðafjalli á Dalvík var opið í gær og var fjöldi manns þar við frábærar aðstæður, en á svæðinu var logn og 0° hiti. Opnað verður aftur í dag,…
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði verður opið í dag 27. desember frá kl. 11 til 16. Einnig verða göngubrautir opnar. Seldar verða vöfflur og heitt kakó. Greiða þarf fyrir þjónustu…
Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja á flestum vegum og snjókoma mjög víða. Ófært er frá Fljótum til Siglufjarðar. Ófært er á Hófaskarði og Hálsum en þungfært á Tjörnesi og…
Íþróttamaður Skagafjarðar 2014 verður kynntur við athöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki laugardaginn 27. desember og hefst athöfnin klukkan 17. Þá verða ungu og efnilegu íþróttafólki einnig veittar viðurkenningar. Allir…
Umsjónarmenn Skíðasvæðisins í Skarðsdal stefna á að opna skíðasvæðið klukkan 12 í dag annan dag jóla. Á svæðinu er tveggja gráðu frost og vindur 3-15 m/s, og hefur bæst við…
Á Norðurlandi er víða hálka og snjóþekja. Þæfingsfærð og hálka með éljagangi er í Skagafirðinum. Krapi og snjóþekja á Siglufjarðarvegi frá Fljótum. Þæfingsfærð er á Öxnadalsheiði en þungfært er á…
Í dag, 26. desember, verður jólaball Knattspyrnufélags Fjallabyggðar fyrir yngstu kynslóðina í Menningarhúsi Tjarnarborgar í Ólafsfirði kl.14:00. Gengið í kringum jólatré og jólalög sungin við undirleik. Jólasveinar mæta á svæðið…
Myndir frá Aðalgötunni á Siglufirði, Rauðku húsunum, Sæby húsinu og af Hvanneyrarskálinni. – Gleðilega hátíð.
Lokað er í dag í Skíðasvæðinu í Skarðsdal vegna hvassviðris. Á svæðinu er vindurinn 15-25m/sek. Næst verður opið á annan dag jóla og verður opið fram á gamlársdag.
Kaffi Klara í Ólafsfirði er opið í dag, Þorláksmessu frá kl. 15-23. Rjúkandi gott jólakaffi, heitt súkkulaði, sviss mokka, heitt jólaglögg og ískalt jólaöl ásamt góðgæti. Alveg tilvalið að reka…
Hreiðar Jóhannsson tók ýmsar skemmtilegar myndir frá Siglufirði dagna 19.-20. desember og er hægt að sjá þær á síðunni Skipamyndir og skipafróleikur Emils Páls.
Versnandi veður er nú á Norðurlandi og nú er ófært um Vatnsskarð og á Þverárfjalli. Snjóþekja og hálka er annars mjög víða á Norðurlandi og éljagangur eða snjókoma. Þetta kemur…
Strætó áætlun á Norðurlandi fyrir jól og áramót. Þorláksmessa, ekið samkvæmt áætlun. Aðfangadagur, ekið samkvæmt laugardagsáætlun, vagnarnir hætta akstri upp úr kl.14. (nánari upplýsingar um hverja leið fyrir sig í…