Björgunarsveitin Dalvík í heimsókn í Dalvíkurskóla
Nemendur í 5.–7. bekk Dalvíkurskóla hafa undanfarnar fjórar vikur verið að vinna með efni sem Námsgagnastofnun gaf út og heitir Á ögurstundu. Þetta efni er um björgunarsveitir og þeirra hlutverk.…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nemendur í 5.–7. bekk Dalvíkurskóla hafa undanfarnar fjórar vikur verið að vinna með efni sem Námsgagnastofnun gaf út og heitir Á ögurstundu. Þetta efni er um björgunarsveitir og þeirra hlutverk.…
Formaður atvinnumálanefndar Fjallabyggðar hefur kynnt hugmynd að samkeppni um nýsköpun í Fjallabyggð sem lagt er til að verði hrundið í framkvæmd í ársbyrjun 2015. Hugmyndin er að óskað verði eftir…
Hinn árlegi jólamarkaður í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði verður sunnudaginn 30. nóvember næstkomandi frá kl. 13:00 til 16:30. Þeir sem hafa áhuga að fá borð vinsamlegast hafið samband við Önnu…
Nemendur á Starfsbraut Menntaskólans á Tröllaskaga hafa gefið út blaðið Tröllaskagablaðið. Í blaðinu kemur meðal annars fram að í skólanum séu 217 nemendur og 25 kennarar. Þarna má líka finna…
Mengunarmælingar hjá lögreglunni á Sauðárkróki sýna hækkun á styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2). Hæsta gildi hefur farið yfir 5000 µg/m3 (míkrógrömm á rúmmetra) í morgun. Almannavarnir hafa sent SMS á íbúa í…
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin fimmtudaginn 23. október síðastliðinn. Í ár var hátíðin haldin í Austur-Húnavatnssýslu og tóku heimamenn vel á móti gestunum sem voru yfir 100 ferðaþjónustuaðilar frá…
Á morgun, fimmtudaginn 30.október, munu iðkendur KF á öllum aldri ganga í hús og bjóða pappír (WC 4.500 kr og Eldhús 3.500 kr) til sölu ásamt því að safna dósum…
Í dag eru 73 fasteignir til sölu í Fjallabyggð samkvæmt tölum frá fasteignavef Mbl.is. Í Ólafsfirði eru 41 eign á sölu en á Siglufirði eru 32 eignir. Fimm af þessum…
Á Norðurlandi er víðast hvar hálka eða snjóþekja. Verulega hefur dregið úr snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni kl. 7:51 í morgun.
Snjóflóð féll á veginn um Ólafsfjarðarmúla um kl. 10:20 í morgun, 28. október. Flóðið var vott og hrúgaðist upp á og ofan við veginn þar sem það var nokkuð þykkt.…
Búið er að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla en þar er þó áfram varúðarstig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu – og eins á Siglufjarðarvegi þar sem aðstæður eru áþekkar. Þetta kemur fram hjá…
Markaðsstofa Norðurlands í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og Almannavarnir boða til upplýsingafundar vegna eldsumbrota í Holuhrauni. Fundurinn fer fram á Icelandair Hótel Akureyri, að Þingvallastræti 23, föstudaginn 31. október og…
Frá árinu 2006 hafa Náttúrufræðistofnun Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræðum staðið fyrir rannsóknum á heilbrigði og líkamsástandi rjúpunnar og er markmið rannsóknarinnar að kanna hvort tengsl séu á…
NORÐURLJÓSIN eru hátíðlegir jólatónleikar í Menningarúsinu Hofi á Akureyri, þar sem einvalalið Norðlenskra tónlistarmanna ásamt stúlknakór Akureyrarkirkju og góðum gestum að sunnan koma fram. Þekktir söngvarar stíga á svið og…
Enn er unnið við að loka Salthúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði, en undanfarið hefur verið unnið við að koma þakklæðingu á þakið.
Sýningin BINNI með myndum frá Ólafsfirði var opnuð í Menntaskólanum á Tröllaskaga um helgina. Eitt hundrað ár eru frá fæðingu Binna, Brynjólfs Sveinssonar kaupmanns og stendur fjölskylda hans fyrir sýningu…
Rekstraraðilar upplýsingamiðstöðva ferðamanna í Fjallabyggð hafa upplýst um fjölda heimsókna síðastliðið sumar. Í miðstöðina á Siglufirði kom um 1300 gestir á tímabilinu 15. maí – 30. september og um 660…
Nú liggja fyrir upplýsingar rekstraraðila tjaldsvæðanna í Fjallabyggð. Mjög mikill munur er á gistinóttum á Siglufirði og í Ólafsfirði. Á Siglufirði voru gistinætur síðastliðið sumar 4867 talsins en í Ólafsfirði…
Fjallabyggð hefur látið fyrirtækið Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar ehf. gera úttekt á komum ferðamanna til Fjallabyggðar frá árinu 2004-2013. Niðurstöður skýrslunnar liggja nú fyrir og eru helstu niðurstöður eftirfarandi: Áætlað…
Matreiðslumeistararnir Sigurvin Gunnarsson og Sverrir Þór Halldórsson voru á Hannes Boy og Kaffi Rauðku á Siglufirði í sumar til að smakka rétti og skrifa veitingarýni fyrir vefinn Veitingageirinn.is. Þeir voru…
Myndir Steingríms Kristinssonar á Siglufirði rötuðu á sænska fréttasíðu sem heitir Islandsbloggen.com, en þar eru birtar ýmsar íslenskar fréttir á sænsku. Fyrirsögn fréttarinnar var: “Fiskgjuse på besök i Siglufjörður”, en…
Vefurinn Veitingageirinn.is tók út Veitingahúsið Hannes Boy á Siglufirði í sumar, en núna hafa þeir skrifað veitingarýni fyrir Kaffi Rauðku einnig og birt á vef sínum. Þar var t.d. plokkfiskurinn…
65 nememendur Háskóla Íslands sem stunda nám í landafræði og ferðamálafræði fengu nýverið fría gistingu hjá Fjallabyggð, en nemendur þessir gistu í skólastofum við gamla skólann við Hlíðarveg á Siglufirði.…
Dalvíkurbyggð mun skrifa undir samstarfsamning við Landlækni um verkefnið „Heilsueflandi samfélag“. Formleg athöfn mun fara fram fimmtudaginn 23. október kl. 14:00 í íþróttamiðstöðinni þar sem landlæknir og sveitastjóri undirrita samninga…
Fjallabyggð þarf að borga 456.000 krónur á ári vegna ræstingar á nýju viðbótarrými Leikskólans Leikhóla á Siglufirði. Um er að ræða þrif á nýju rými sem er aðeins 54,3 m2…
Tónskóli Fjallabyggðar mun ekki loka þrátt fyrir að verkfall sé hafið hjá tónlistarkennurum sem tilheyra Félagi Tónlistarkennara(FT). Tveir kennarar skólans eru í öðrum félögum sem eru ekki í verkfalli sem…
Undanfarna daga hefur svangur fálki ráðist á dúfurnar á Siglufirði við Dúfnatorgið þar. Honum hefur tekist að drepa að minnsta kosti tvær dúfur svo vitað sé um. Steingrímur Kristinsson gefur…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur náð samkomulagi við Jón Aðalstein Kristjánsson um að hann þjálfi meistaraflokk félagsins næstu þrjú árin. Jón er reynslumikill þjálfari sem þekkir mjög vel til 2. deildarinnar karla…