Fær leyfi fyrir hænu en ekki hana á Siglufirði
Íbúar við Hvanneyrarbraut 52 á Siglufirði óskuðu eftir leyfi til að vera með hænur og hana á eign sinni og voru með samþykki nærliggjandi íbúa fyrir því. Skipulags- og umhverfisnefnd…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Íbúar við Hvanneyrarbraut 52 á Siglufirði óskuðu eftir leyfi til að vera með hænur og hana á eign sinni og voru með samþykki nærliggjandi íbúa fyrir því. Skipulags- og umhverfisnefnd…
Aðalbakaríið á Siglufirði hefur nú stækkað í næsta hús sem áður var SR- Aðalbúð, Aðalgötu 26 á Siglufirði og stendur við gatnamót Grundargötu og Aðalgötu. Eigendur Aðalbakarísins óskuðu eftir að…
Um helgina verður bókamarkaður á Bóksafni Fjallabyggðar á Siglufirði, að Gránugötu 24. Opið verður helgina 2.-3. ágúst frá kl. 12-15. Hægt er að fá fullan poka af bókum á 1000…
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki frá 31. júlí- 3. ágúst. Afþreyingardagskrá Föstudagur Þrautabraut Við Sundlaug 08:00-24:00 Söngsmiðja Árskóli 10:00-12:00 Gönguferð um bæinn Frá Landsbanka 13:00-14:00 Handverk og kaffi Maddömukot…
Frumsýning á einleik Þórarins Hannessonar Í landlegu var í Bátahúsi Síldarminjasafns Íslands á Siglufirði. Verkið fékk góðar viðtökur og eru næstu sýningar á föstudaginn og laugardaginn, 1. og 2. ágúst…
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er haldin árlega á Dalvík. Í ár er dagurinn haldinn laugardaginn 9. ágúst en vikuna á undan er fjölbreytt dagskrá á Dalvík. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðalagsins…
Handverkshátíð í Eyjafirði verður sett fimmtudaginn 7. ágúst og lýkur sunnudaginn 10. ágúst. Sýningin hefur fengið að gjöf 1,5 m háa gestabók klædda laxaroði og verður hún staðsett í hjarta…
Eins og nýjar myndir sýna þá er góður gangur í hótelbyggingunni á Siglufirði sem setur mikinn svip á bæinn og margir eru fullir tilhlökkunnar að gista á þessum frábæra stað.
Föstudaginn 1. ágúst fer fram Krílamót BYKO í strandblaki á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Mótið hefst kl 15:00 og eru tveir, tvær eða tvö saman í liði. Skráning á…
Aðalheiður Eysteinsdóttir og sonur hennar Arnar Ómarsson hafa smíðað hvalsporð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sem er vinnustofa þeirra. Hvalsporðurinn sem er í raunstærð hefur fengið töluverða athygli en hann er…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Sindri frá Hornafirði kepptu í 2. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli í kvöld. KF fékk fyrir leikinn tvo nýja erlenda leikmenn og byrjaði annar þeirra inná…
Nytjamarkaður verður á Hofsósi um næstu helgi og einnig helgina 7.-10 ágúst. Opið verður fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-17 og laugardaga og sunnudaga frá 13-18. Allir velkomnir, en enginn…
Salthús Síldarminjasafnsins mun rísa á þessum grunni. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók fyrstu skóflustunguna í lok maí af húsinu. Um er að ræða geymsluhús safnsins sem verður aðal munageymslan en einnig…
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki frá 31. júlí- 3. ágúst. Dagskrá keppnisgreina FIMMTUDAGUR STAÐUR TÍMI Golf Hlíðarendavöllur 15:00-20:00 Afþreyingadagskrá Fimmtudagur Þrautabraut Við sundlaugina 08:00-24:00 Handverk og Kaffi Maddömukot 13:00-19:00…
Lögreglumaðurinn Jón Kristinn Þórsson synti frá Drangey í gærkvöldi í leiðinda veðri og í land. Jón Kristinn er í sérsveit lögreglunnar og er fjórði lögreglumaðurinn sem syndir úr Drangey í…
Hvalaskoðun Norðursiglingar frá Húsavík eru frumkvöðlar í sínu starfi. Hérna má sjá klippu úr einni ferð þeirra í júlí 2014.
Vinna við pökkun og flutning Bókasafnsins á Ólafsfirði er nú í fullum gangi. Bókasafnið í Ólafsfirði er að flytja á næstu dögum frá Aðalgötu 15 og að Ólafsvegi 4 (gamla…
Pæjumótið fer fram á Siglufirði 8.-10. ágúst og er nú haldið í 24. skiptið og heitir nú Pæjumót Sparisjóðsins og Rauðku. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar óskar nú eftir sjálfboðaliðum í ýmis störf.…
Á fundi Bæjarráðs Fjallabyggðar í dag, 29. júlí var lögð áhersla á að rökstuðningur fylgdi ávallt tillögum fagnefnda til Bæjarráðs Fjallabyggðar eða bæjarstjórnar og fylgt verði þeim reglum sem yfirstjórn…
Þriðja mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram í Ólafsfirði sunnudaginn 27. júlí síðastliðinn á Skeggjabrekkuvelli. Þátttakendur voru 47 og var keppnin jöfn og spennandi í flestum flokkum og…
Á Akureyri var meðalhitinn 12,2 stig í júní 2014, sem er 3,1 stigi ofan meðallagsins 1961 til 1990, en 2,4 stigum ofan meðallags síðustu 10 ára. Þetta er næsthlýjasti júní…
Framkvæmdir við nýjan golfvöll Golfklúbbs Siglufjarðar í Hólsdal eru í fullum gangi. Búið er að sá grasfræum í fyrstu braut og slá hana tvisvar í sumar. Vonast er til að…
Birgit Kositzke á Hvammstanga er að hefja er að hefja kanínubúskap á Vatnsnesi. Fyrsta sendingin af íslensku kanínukjöti er væntanlegt í haust á markað. Sláturhúsið KVH á Hvammstanga er komin…
Siglfirðingamótið í golfi verður haldið á Garðavelli á Akranesi sunnudaginn 24. ágúst og er það opið þeim sem eiga rætur sínar að rekja til Siglufjarðar eða tengjast Siglufirði sterkum böndum…
Golfmótið Sigló Open verður á Hólsvelli á Siglufirði um verslunarmannahelgina. Glæsilegt mót með veitingum að móti loknu. Ræst verður af öllum teigum kl 9:00 laugardaginn 2. ágúst og spilaðar verða…
Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar hefur samþykkt að verðtilboði Rauðku á Siglufirði verði tekið fyrir framleiðslu á hádegismati fyrir skólamötuneyti Grunnskóla Fjallabyggðar. Nefndin hafði áður fengið tilboð frá Rauðku á Siglufirði,…
Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu norðan gagnamunan í Ólafsfjarðarmúla í gærkvöldi. Björgunarstarf gekk vel, en nokkurn viðbúnað þurfti til að koma manninum til hjálpar. Sigmenn sóttu manninn þar sem hann…