Fimmtándu Blúshátíðinni lokið
Nú er fimmtándu Blúshátíðinni lokið sem haldin hefur verið í Ólafsfirði öll þessi ár. Hátíðin ber nafnið Blue North Music Festival og er það er Jassklúbbur Ólafsfjarðar, með þá Gísla…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Nú er fimmtándu Blúshátíðinni lokið sem haldin hefur verið í Ólafsfirði öll þessi ár. Hátíðin ber nafnið Blue North Music Festival og er það er Jassklúbbur Ólafsfjarðar, með þá Gísla…
Sveitarfélagið Fjallabyggð er nú komið með síðu á samfélagsmiðlinu Facebook. Markmið með síðunni er að auka á upplýsingastreymi til íbúa sveitarfélagsins. Facebook er einn vinsælasti vefur heimsins og góð leið…
Listamaðurinn Þórarinn Hannesson á Siglufirði hefur verið að skrifa handrit að einleik sem fjallar um lífið á síldarárunum á Siglufirði á árunum 1955-1960. Vinnuheiti einleiksins er Í landlegu og verður…
Þórarinn Hannesson hefur undanfarna mánuði unnið að nýrri geislaplötu sinni sem verður frumleg plata þar sem hann kveður 18 frumsamin kvæðalög án undirleiks. Lögin eru í anda gömlu íslensku þjóðlaganna.…
Gestirnir úr Fjarðabyggð heimsóttu Fjallabyggð í dag og spiluðu við heimamenn í Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikið var á Ólafsfjarðarvelli og hófst leikurinn kl. 14. Í…
Óeðlilega mikil notkun er á salernisaðstöðunni í Akureyrarkirkju þar sem ekkert almenningssalerni sé í miðbæ Akureyrar. Formaður Akureyrarsóknar segir ástandið ekki boðlegt og mikil þörf sé á almenningssalerni í miðbæ…
Upp úr tjörninni við Minjasafnið á Akureyri gengu skrímsli á land á fimmtudaginn s.l. Þaðan var gengið á Minjasafnið í hersingu við hljómfagra tónlist með dansandi hreyfilistafólki , blásurum, trumbuleikurum…
Það má sjá á umferðartölum frá Vegagerðinni, að umferð hefur verið talsverð um Siglufjarðarveg í gær, föstudaginn 27. júní. Þá fóru sléttir 500 bílar um Siglufjarðarveg óháð akstursstefnu. Á fimmtudeginum…
Það er þétt dagskrá á Barokkhátíðinni á Hólum í Hjaltadal um helgina. Dagskráin er þessi á laugardag: 28. júní, laugardagur 9.00 Morgunleikfimi við Auðunarstofu í umsjón Ingibjargar Björnsdóttur 9.30-12.00 Æfingar,…
Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens halda tónleika í Hofi á Akureyri og verða þeir haldnir 13. september. Þessir tveir vinsælu söngvarar, sem stundum hafa eldað saman grátt silfur, munu slíðra…
Meistaramót Golfklúbbs Ólafsfjarðar verður haldið dagana 30. júní – 6. júlí næstkomandi á Skeggjabrekkuvelli. Þetta mót er flokkaskipt og höfðar til allra kylfinga Golfklúbbs Ólafsfjarðar. Síðasti skráningardagur er mánudaginn 30.…
Barokkhátíðin á Hólum hófst í dag fimmtudaginn 26. júní með með hádegistónleikum í Hóladómkirkju. Félagar úr kammersveitinni Reykjavík barokk fluttu nokkur barokkverk. Þá flutti Ingimar Ólafsson Waage listmálari erindi um…
Safetravel dagurinn verður haldinn föstudaginn 27. júní. Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar standa vaktina á Olís stöðvum víða um landið og hitta ferðamenn, fræða um slysavarnir og gefa góð ferðaráð.
Fimmtudaginn 26. júní ætla börn og unglingar hjá Golfklúbbi Sauðárkróks að spila golfmaraþon. Ætlunin er að ná að spila 1000 holur og hefst leikurinn kl.8 og lýkur um kl. 20.…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur ákveðið að skoða möguleikann á bættum samgöngum á milli byggðarkjarnanna með tíðari ferðum þar á milli. Bæjarstjóri Fjallabyggðar mun láta kanna og kostnaðargreina verkefnið. Ljóst er að…
Eins og greint hefur verið frá hér og víðar þá hefur ISAVIA tilkynnt um lokun Siglufjarðarflugvallar. Í ljósi þess hefur Bæjarstjóri Fjallabyggðar tekið upp viðræður um málið við ISAVIA og…
Einn sótti um stöðu hafnarvarðar í Fjallabyggð en auglýst var í starfið fyrir skemmstu. Hafnarstjóri Fjallabyggðar hefur lagt til að Kjartan Smári Ólafsson verði ráðinn í starfið. Kjartan hefur víðtæka…
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur endurnýjað rekstarleyfi fyrir Kaffi Rauðku, Hannes Boy Café og Þjónustumiðstöð Rauðku á Siglufirði. Jafnframt hefur opnunartími þess verið lengdur til kl. 05:00 um helgar eða aðfaranótt helgidaga.
Fréttamaður Héðinsfjarðar.is fór með fjölskylduna á Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði í síðustu viku, og kom mjög á óvart hversu veglegt safnið. Mjög gaman er að fara þarna með börn og er…
Frá og með 1. júlí næstkomandi verður því ekki lengur prestur í Hrísey, en séra Hulda Hrönn Helgadóttir lætur þá af störfum eftir 27 ára þjónustu í eynni. Um næstu…
Björgunarsveitirnar Núpur á Kópaskeri og Stefán í Mývatnssveit voru kallaðar út síðastliðinn sunnudag til aðstoðar erlendum ferðamanni er slasaðist á fæti á gönguleiðinni frá Hólsfjallavegi, sunnan Dettifoss. Talið var að…
Nú stendur yfir myndlistasýning í Bergi menningarhúsi á Dalvík í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá mjög öflugum jarðskjálfta sem varð rétt utan Dalvíkur laugardaginn 2. júní 1934…
Frá og með 1. júlí 2014 verður opnunartími Náttúrugripasafnsins og Brúðusafnsins í Ólafsfirði frá kl. 10:00 – 14:00 alla daga nema mánudaga. Fram að þeim tíma verður opnun á milli…
Blue North Music Festival verður haldin í Ólafsfirði dagana 26.júní til 28. júní. Dagskráin er eftirfarandi: Fimmtudagurinn 26. júní Tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði kl. 20:00 Olga Vocal Esemble Bjarni…
Afmælismót Golfklúbbs Siglufjarðar var haldið á Jónsmessu á Hólsvelli, laugardaginn 21. júní síðastliðinn. Mótið var punktakeppni og var haldið fyrir fullorðna. Tuttugu og tveir voru skráðir til leiks en sigurvegari…
Karlamót Golfklúbbs Ólafsfjarðar verður haldið á Skeggjabrekkuvelli laugardaginn 28. júní næstkomandi. Flokkar: Karlaflokkur fgj. 0-24 Karlaflokkur fgj. 24.1-36 Verðlaun Verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin í hvorum flokki, punktakeppni með forgjöf.…
Listakonan Kristín Trampe hefur breytt fyrrum Lyfjaversluninni í Ólafsfirði í smíðaverkstæði og selur þar afurðir sínar. Hún sagar út í allskonar við með bandsög og fínsög, meðal annars Elvis Presley…
Nýr frisbígolfvöllurinn í Hrísey er tilbúinn til spilunar og eins og sjá má á kortinu hér að neðan er þetta 9 brauta völlur með tveimur teigum á hverri braut. Við…