Flaggar bjórauglýsingu á Siglufirði
Enn einn flottur fáni á húni hjá Valgeiri Sigurðssyni á Sigló. Á fánanum stendur: Black Death, ÓLÉTT ÖL, drepur þorsta.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Enn einn flottur fáni á húni hjá Valgeiri Sigurðssyni á Sigló. Á fánanum stendur: Black Death, ÓLÉTT ÖL, drepur þorsta.
Fyritækið Gjögur hf í Grenivík hefur endurnýjað hluta af vinnslubúnaði sínum þar sem reiknað er með að taka meira af hráefni til eigin vinnslu en gert hefur verið hingað til.…
Áramótabrenna verður á Akureyri við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á flugeldasýningu. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst kl. 21.00. Það eru Norðurorka…
Krakkarnir á Siglufirði eru kátir með snjóinn og nýta hvert tækifæri til að fara út að leika enda allir í jólafrí frá grunnskóla og leikskóla í nokkra daga í viðbót.
Heimild til úttektar á séreignarsparnaði hefur verið framlengd að hálfu stjórnvalda til ársloka 2014. Einnig hækkar heimild til úttektar úr kr. 6.200.000 í kr. 9.000.000. Þannig hækkar mánaðarleg hámarksúttekt úr…
Íþróttamaður USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) árið 2013 er Ísólfur Líndal Þórisson hestaíþróttamaður frá Lækjamóti í Víðidal. Í öðru sæti varð Salbjörg Ragna Sævarsdóttir körfuknattleikskona hjá Umf. Njarðvík með og í þriðja…
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastól, var valinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2013. Jóhann er aðeins 18 ára gamall og hefur þegar skipað sér í fremstu röð íslenskra spretthlaupara og var m.a.…
Fótboltaskóli Arsenal fer fram í fimmta sinn á KA svæðinu í júní 2014. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. júní og lýkur föstudaginn 20. júní. Æfingar hefjast klukkan 10 og standa yfir…
Ungmennasamband Eyjafjarðar (UMSE) mun halda árlegar frjálsíþróttaæfingabúðir á Dalvík 4.‑5. janúar. Þátttaka í æfingabúðunum er opin fyrir alla frjálsíþróttakrakka 11 ára og eldri. Félög utan UMSE eru velkomin til þátttöku.…
Hin árlega jólatrésskemmtun Kvenfélagsins Hlínar á Grenivík verður haldin mánudaginn 30. desember. Skemmtunin verður í íþróttamiðstöð Grenivíkurskóla og hefst stundvíslega kl 16:00. Björgunarsveitin Ægir verður með flugeldasýningu eftir skemmtun og…
Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson hefur hlotið titilinn Íþróttamaður Fjallabyggðar 2013, og er það í þriðja árið í röð sem hann hlýtur þann heiður. Hann kemur úr Skíðafélagi Ólafsfjarðar og hefur átt…
Ekkert áætlunarflug hefur verið um nokkurt skeið á Siglufjarðarflugvelli, en hann er þó enn notaður sem lendingarstaður fyrir sjúkraflug. Þessi mynd er tekin í gær þar sem snjóruðningstæki blæs og…
Skíðagöngubrautin í Ólafsfirði er nú klár í fyrsta skiptið í vetur en hún var troðin í gær. Brautin nefnist Bárubraut og er hægt að fara sirka 3. km hring. Ágætur…
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opnaði í dag kl. 13 og er opið til kl. 16. Smá éljagangur er á svæðinu og frost -2 °. Á svæðinu er troðinn nýr…
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Tindur í Ólafsfirði verður opin sem hér segir: 28. desember: 17-19 29. desember: 13-18 30. desember: 16-21 31. desember: 11-14 Salan er staðsett í Tindaseli, sem stendur við…
Tilkynnt verður um val á íþróttamanni ársins 2013 í Fjallabyggð í dag á Allanum Siglufirði. Athöfnin hefst kl 17:00. Skíðamaðurinn Sævar Birgisson hefur verið valinn s.l. 2 ár þannig mikil…
Nýr samfélagsvefur hefur verið stofnaður á Facebook sem kallast Jákvæðar fréttir úr Fjallabyggð. Fyrsti kynningarfundur var haldinn í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði og var fundurinn opnaður með orðum stjórnanda og…
220 manns á öllum aldri skemmtu sér vel á jólaballi Siglfirðingafélagsins sem haldið var í KFUM salnum við Holtaveg í Reykjavík. Stúfur og Hurðaskellir mættu á svæðið og dönsuðu í…
Ólafsfjarðarmúli er nú opinn en er þó enn varúðarstig vegna snjóflóðahættu. Þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi. Á Norðurlandi vestra er hálka og skafrenningur eða él. Vegagerðin greinir frá þessu.
Gamlársdagshlaupið verður haldið á Sauðárkróki hefst á hádegi á gamlársdag, 31. desember. Skráningar hefjast kl. 12:30 í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og lagt verður af stað þaðan kl 13:00. Vegalengdir eru…
Fjórar áramótabrennur verða í Skagafirði á gamlárskvöld. Á Sauðárkróki, á Hofsósi, á Hólum og í Varmahlíð og hefjast þær kl 20:30 á öllum stöðum. Brennan á Sauðárkróki verður neðan við…
Innanhúsmót KF Kjarna verður haldið í íþóttahúsinu á Siglufirði á morgun, laugardaginn 28. desember. 8 lið eru skráð til leiks. Við viljum biðja menn í liðum í Riðli 1 að…
Dalvíkurbyggð hefur ráðið Gísla Rúnar Gylfason í stöðu íþrótta- og æskulýðsfulltrúa hjá sveitarfélaginu. Hann starfaði áður hjá Fjallabyggð. Umsækjendur voru alls 13. Gísli Rúnar er með BA gráðu í tómstunda-…
Alþjóðlegir vetrarleikar á skíðum og snjóbrettum verður haldið í Hlíðarfjalli á Akureyri 6.-9. mars 2014. Keppt verður í ýmsum greinum frjálsra skíðaíþrótta og á snjóbrettum. Mótið mun verða árlegt og…
Eitt sem maður hefur tekið eftir á Siglufirði er hve margir gera upp hús sín þar miðað við sambærileg bæjarfélög. Þetta hús við Aðalgötu 2 á Siglufirði hefur verið í…
Sára lítil umferð hefur verið um Siglufjarðarveg yfir jólahátíðina. Á Þorláksmessu fóru 53 bílar, á aðfangadag fóru 13 bílar, á jóladag fóru 8 bílar en í dag hafa 65 bílar…
Vegna snjóflóðahættu verður Ólafsfjarðarmúla aftur lokað kl. 22 í kvöld, þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Í tölum frá Vegagerðinni núna kl. 22:00, þá hafa 106 bílar farið um…
Vegagerðin greinir frá því að nú sé búið að opna veginn um Ólafsfjarðarmúla, en hann var lokaður í nokkra daga vegna snjóflóðahættu. Enn er þó lokað um Þverárfjall.