Snjór í fjöllum á Siglufirði
Það styttist í veturinn á Siglufirði, en snjórinn er kominn í öll fjöllin þar í kring. Steingrímur Kristinsson tók þessar frábæru myndir. Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Það styttist í veturinn á Siglufirði, en snjórinn er kominn í öll fjöllin þar í kring. Steingrímur Kristinsson tók þessar frábæru myndir. Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is
KF sigraði Völsung á Ólafsfjarðarvelli í kvöld í 1. deild karla í knattpsyrnu. Leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna sem voru betri aðilinn í leiknum og fengu mörg færi. Staðan…
Veðurhorfur á landinu frá Veðurstofu Íslands: Gengur í norðvestan- og vestan 18-23 m/s, fyrst V-til. Víða rigning framan af degi, en snjókoma N- og V-lands ofan 150-300 metra hæðar yfir…
Þessir kappar höfðu í nógu að snúast við að undirbúa netin fyrir rækjuveiðar á Siglunesi SI70 á Siglufirði í dag. Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is
Skólastarf er byrjað á ný og börnin okkar komin út í umferðina. Ástæða er til að benda á nýja gönguleið sem nemendur á Siglufirði fara í hádeginu til að komast…
Spurningaþátturinn Útsvar hefst bráðlega í Ríkissjónvarpinu. Lið Skagafjarðar komst alla leið í undanúrslit í fyrra og var með vel mannað lið sem náði besta árangri Sveitarfélagsins til þessa. Því hefur…
Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar hefur fengið leyfi fyrir hönd Slökkviliðsins í Fjallabyggð að auglýsa til sölu einn af bílum slökkviliðsins. Þetta mun vera elsti bíllinn slökkviliðsins,en það er Bens Unimog árgerð 1965.…
Starf markaðs- og menningarfulltrúa í Fjallabyggð var auglýst nýlega og stóttu tíu um starfið. Fjallabyggð mun taka fjóra af þeim í viðtöl og verður svo einn umsækjandi ráðinn í framhaldinu.…
Fyrirtækið Iceland Heliskiing kynnti nýlega fyrir bæjarráði Fjallabyggðar hugmynd þess með stofnun á ferðaþjónustufyrirtækis með aðsetur í Fjallabyggð fyrir þyrluskíðamennsku. Félagið hefur óskað eftir samningi um afnotarétt á jörðum og…
Í haust mun Vegagerðin ráðast í nokkuð umfangsmiklar endurbætur á rafbúnaði í Múlagöngum. Tilgangur með þessum framkvæmdum er fyrst og fremst sá að auka umferðaröryggi. Rafbúnaður verður m.a. endurbættur og…
Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara á Ólafsfirði fór fram í frábæru veðri á Ósbrekkuvelli um s.l helgi. Úrslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur: Hanna Valdís Hólmarsdóttir á Perlu Hrímnir,…
Mjög slæm veðurspá er á Norðurlandi fyrir helgina og því hafa fjallskilastjórar á svæðum Norðanlands ákveðið að flýta göngum, minnugir þess sem gerðist í fyrra þegar hundruðir fjár grófust í…
Miðvikudaginn 28. ágúst verður opið hús í Listhúsinu í Fjallabyggð, Ólafsfirði, frá kl. 16:30-19:00. Kíkið í kaffi og spjallið við listamennina í húsinu. Estela Sanchis (Spánn): http://www.estelasanchis.es/ Joie…
Tilkynning frá Sparisjóð Siglufjarðar. Í tilefni áheitagöngu Sigga Hallvarðs hefur starfsfólk Sparisjóðs Siglufjarðar tekið höndum saman og efnt til áheitagöngu hér fyrir norðan. Vegna slæmra veðurspár getum við því miður…
Það verður gaman að sjá hvernig þetta svæði verður nýtt í framtíðinni, en þetta verður mikil breyting að fá gras á gamla malarvöllinn á Siglufirði. Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson, www.sk21.is
Laugardaginn 7. september verður Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen haldið í annað sinn í Grímsey. Boðið verður upp á tvær hlaupaleiðir: Einn tæplega 12 km hring í eynni eða tvo hringi –…
Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningartengda ferðaþjónustu á…
Haustæfingar hófust í gær hjá Skíðafélagi Ólafsfjarðar. Þjálfari í vetur verður Kristján Hauksson og eru æfingar ætlaðar bæði alpagreinum og skíðagöngu. Hópnum verður skipt í yngri en 11 ára og eldri en 12 ára.…
Tónlistarskóli Skagafjarðar óskar eftir að ráða í stöðu gítarkennara, í 100% starf frá miðjum september 2013. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og færni í gítarleik, vera fær í mannlegum samskiptum…
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Tindastól á Sauðárkróki í gær í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Spilað var á Sauðárkróksvelli en það voru KF sem skoruðu fyrsta markið snemma leiks.…
Í tilefni afmælis Siglufjarðarkirkju þann 28. ágúst nk. verður Systrafélag Siglufjarðarkirkju með árlegu merkjasölu. Gengið verður í öll hús á Siglufirði á næstu dögum og merkið boðið til sölu. Allur ágóði rennur til viðhalds…
Menntaskólinn á Tröllaskaga tekur þátt í Comeniusarverkefni með þremur skólum frá Ítalíu, Spáni og Þýskalandi. Verkefni þetta snýst um vatn og mikilvægi þess fyrir lífríki og samfélag manna. Verkefnið mun…
Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir framkvæmdarstjóra fyrir Menningarhúsið Berg á Dalvík frá 1. nóvember 2013 eða samkvæmt samkomulagi. Um er að ræða 50% stöðu. Umsóknarfrestur er til og með 15.…
Menningarfélagið Berg ses. auglýsir eftir rekstraraðila fyrir kaffihús í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Umsóknarfrestur er til og með 15. september 2013. Rekstraraðili kaffihúss hefur jafnframt séð um húsvörslu í Bergi. …
Vel hefur gengið síðustu vikuna að grafa í Vaðlaheiðargöngum, heildarlengdin er nú orðin 361 metri. Göngin verða alls 7170 metrar. Mynd frá Facebooksíðu Vaðlaheiðarganga.
Tindastóll mætir KF á laugardaginn í 1. deild karla í knattspyrnu. Sannkallaður nágrannaslagur á Sauðárkróksvelli kl. 14. Leikin verður heil umferð í deildinni og má búast við spennandi leik. Fyrri…