Áramótabrennum frestað í Skagafirði
Öllum áramótabrennum í Skagafirði hefur verið frestað um sólarhring vegna verðurs. Norðanhríð er í Skagafirði og leiðinda veður. Fjórar áramótabrennur áttu að vera í kvöld í Skagafirði – á Sauðárkróki,…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Öllum áramótabrennum í Skagafirði hefur verið frestað um sólarhring vegna verðurs. Norðanhríð er í Skagafirði og leiðinda veður. Fjórar áramótabrennur áttu að vera í kvöld í Skagafirði – á Sauðárkróki,…
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka verður í kvöld á Siglufirði við Egilstanga kl. 21:00. (við Vesturtanga Bás)
Brennu og flugeldasýningu sem vera átti í kvöld í Ólafsfirði hefur verið frestað til þrettándans.
Ferðaveður og færð eru áfram léleg um allt norðanvert landið. Áframhaldandi norðan átt, 13-20 m/s með hríðarveðri og skafrenningi og mjög takmörkuðu skyggni en austan Eyjafjarðar mjakast hitinn hægt yfir…
Áramótabrennan í Ólafsfirði verður vestan megin við Ósinn kl. 20:00 í kvöld. Björgunarsveitin Tindur stendur svo fyrir flugeldasýningu kl. 20:30. Þá verður flugeldasalan á Ólafsfirði opin í dag frá kl.…
Ekki fikta með flugelda. Myndband frá Landsbjörg, ekki fyrir viðkvæma.
Upptaka frá gamlárskvöldi 2011-2012 frá Reykjavík.
Flestir vegir um Norðausturland eru ófærir. Ólafsfjarðarmúli er lokaður vegna snjóflóðahættu og einnig Siglufjarðarvegur. Ófært er á milli Dalvíkur og Akureyrar. Öxnadalaheiðin er fær, en Víkurskarðið er ófært. Sömu sögu…
Hin árlega áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm í kvöld, auk þess sem boðið verður upp á flugeldasýningu. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst…
Vegna snjóþyngsla og ófærðar hefur verið ákveðið að fresta brennum á Dalvík og Árskógströnd. Brenna á Dalvík verður haldin laugardaginn 5. janúar kl. 18:00. Brenna á Árskógströnd verður haldin á…
Val á íþróttamanni Fjallabyggðar fór fram þann 28. desember. Tilnefningar frá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar voru eftirfarandi: 18 ára og eldri, Eiríkur Ingi, Halldór Logi og Halldór Ingvar 13-18 ára stúlkur, Vaka…
Vegna snjóflóðahættu og ófærðar hefur Pallaballi á Allanum á Siglufirði verið aflýst. Á staðnum verður í staðinn dansleikur með Stúlla og Dúa og diskó. Páll Óskar kemur síðar og skemmtir…
Áramótabrennu Húsvíkinga hefur verið frestað vegna veðurs að sögn brennustjóra. Einnig hefur gamlárshlaupi Húsvíkinga verið frestað af sömu ástæðu. Kveikja átti í áramótabrennu bæjarins kl. 16:30 á gamlársdag en staðsetning…
Hreiðar Jóhannsson á Siglufirði er búinn að birta desember myndir teknar á Siglufirði á heimasíðu sinni. Sjáið fleiri jólamyndir frá Sigló hér.
Lesendur þriggja miðla í Þingeyjarsýslum, skarpur.is, 640.is og 641.is hafa valið björgunarsveitirnar og hinn almenna björgunarsveitarmann Þingeyinga ársins 2012. Þetta varð ljóst nú í hádeginu, þegar kosningu lauk um Þingeying…
Alexía María Gestsdóttir frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar keppti á fyrsta FIS móti vetrarins, Dagnýjarmótinu í svigi sem haldið var í Hlíðarfjalli á Akureyri föstudaginn 28. des. Alexía María náði 5. sæti…
Skíðasvæðið í Skarðsdal verður lokað í dag 30. desember vegna veðurs. Éljagangur og skafrenningur er á svæðinu og kröftug norðanátt.
Myndband að óveðrinu á Ólafsfirði í gær, 29. desember. Upptaka: Magnús Sveinsson.
Enn er ófærð og snjóflóðahætta á Norðurlandi. Ófært er frá Hofsósi út í Fljót en síðan er Siglufjarðarvegur lokaður utan Fljóta vegna snjóflóðahættu, og Ólafsfjarðarmúli sömuleiðis. Ófært er í Héðinsfirði…
Milos Glogovac fyrirliði Knattspyrnufélags Fjallabyggðar hefur ákveðið að framlengja dvöl sína hjá félaginu og spila með KF í 1. deild á næsta ári. Skrifað verður undir eins árs samning á…
Víða er ofankoma á Norðurlandi eystra. Ófært er á milli Dalvíkur og Akureyrar. Ófært er frá Hofsósi út í Fljót en síðan er Siglufjarðarvegur lokaður utan Fljóta vegna snjóflóðahættu, og…
Í dag, laugardaginn 29. desember verður skíðasvæðið á Siglufirði lokað vegna veðurs. Mikið rok er á svæðinu og talsverð úrkoma.
Jólaball Siglfirðingafélagsins var haldið 27. desember í Reykjavík, um 200 Siglfirðingar skemmtu sér vel. Myndir eru komnar á Facebooksíðu Siglfirðingafélagsins frá jólaballinu í ár. Sjá nánar hér. Myndir í boði…
Sveinn Þorsteinsson á Siglufirði er búinn að birta flottar jólamyndir frá Sigló á síðunni sinni. Sjáið nánar hér. Mynd frá Sveini Þorsteins.
Siglufjarðarvegur er lokaður utan Fljóta vegna snjóflóðahættu og Ólafsfjarðarmúli sömuleiðis kemur fram á heimasíðu Vegagerðarinnar nú í morgun. Óveður er í Héðinsfirði. Öxnadalsheiði er ófær og þar er stórhríð. Óveður…
Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls í hófi sem var haldið í dag á Sauðárkróki. Hver deild innan Tindastóls tilnefndi sinn fulltrúa í þetta kjör þar sem Atli varð…