5.flokkur KF vann Dalvík
5. flokkur karla tók á móti Dalvík 31. maí á Siglufjarðarvelli í blanka logni og sólskini. Það var kraftur í báðum liðum og skiptust þau á að sækja markanna á…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
5. flokkur karla tók á móti Dalvík 31. maí á Siglufjarðarvelli í blanka logni og sólskini. Það var kraftur í báðum liðum og skiptust þau á að sækja markanna á…
Frá áramótum hafa um tvö þúsund gestir heimsótt Síldarminjasafnið á Siglufirði og eru horfurnar fyrir sumarið mjög góðar. Boðuð hefur verið koma nær 50 hópa og tveggja skemmtiferðaskipa og gert…
Vegna þess hve golfvöllurinn á Siglufirði kemur vel undan vetri og veðurspáin er góð að hefur verið ákveðið að hafa mótið sem verður á laugardaginn 2. júní upphitunarmót með fullu…
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri var langoftast opið af öllum skíðasvæðum í landinu í vetur. Hlíðarfjall var opið sem nemur fjórum mánuðum meðan skíðasvæðið á Dalvík var opið í þrjá…
Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á ársþingi UÍF þann 10. maí sl. Fyrirmyndarfélag ÍSÍ UÍF og aðildarfélög þess munu kappkosta við að uppfylla skilyrði gæðaverkefnisins um að vera til fyrirmyndar í…
KF og Þór mættust á Siglufjarðarvelli í 4. flokki karla þann 29. maí. Tap var niðurstaðan og lauk leiknum 1-2 Þórsmönnum í vil. KF voru hálfgerðir klaufar að missa leikinn…
Kl. 11.00 Skólaslit fyrir 1.-7. bekk við Tjarnarstíg fara fram í íþróttahúsinu Ólafsfirði Kl. 13.00 Skólaslit fyrir 1.-7. bekk við Norðurgötu fara fram í íþróttasalnum Norðurgötu Kl. 17.00 Skólaslit unglingadeildar…
Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 31. maí í skólahúsinu Ólafsfirði og hefst kl. 18. Eftirtaldir foreldrar gefa áfram kost á sér í stjórn: Auður Eggertsdóttir, Berglind Birkisdóttir, Hrönn…
Mývatns Maraþon verður haldið 2. júní 2012 og er að venju hlaupið í kringum vatnið. Hlaupið í ár verður með sama fyrirkomulagi og síðustu þrjú ár þ.e. er ræst og…
Grímseyjardagurinn verður haldinn helgina 1. – 3. júní. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá byggða á Grímseyskum hefðum og því hráefni sem árstíminn býður upp á, svo sem sýning á…
Mótanefnd Hrings auglýsir Gæðingamót Hrings sem jafnframt er úrtökumót v/ LM 2012. Mótið er haldið 2. og 3. júní næstkomandi. Þá verður einnig boðið upp á opið mót í tölti…
Fjallabyggð mun standa fyrir rútuferðum á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar um sjómannadagshelgina. Ferðir verða eftirfarandi: Laugardagur 2. Júní: Sigló-Ólf kl. 12:00 Ólf-Sigló kl. 17:00 Sigló-Ólf kl. 20:30 Ólf-Sigló ca. Kl.…
Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð 2-3. júní 2012 Laugardagur 2. júní 09:00 Sjómannaglíma (golfmót vanur/óvanur) á Skeggabrekkuvelli.Verðlaun styrkt af 66norður 10:00-11:00 Dorgveiðikeppni fyrir börnin við höfnina, keppendur verða að vera í björgunarvestum…
Viðskiptabanki Dalvíkurbyggðar er Sparisjóður Svarfdæla. Fyrir liggur að Landsbankinn hefur fest kaup á Sparisjóðnum og mun Landsbankinn verða með starfsemi á Dalvík. Bæjarráð Dalvíkurbyggðar hefur lagt til við bæjarstjórn Dalvíkurbyggðar…
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur lagt fram skýrslu um störf og hlutverk náttúruverndarnefnda og hefur falið umhverfisfulltrúa Fjallabyggðar að kanna hug Dalvíkurbyggðar um að reka saman eina náttúruverndarnefnd með Fjallabyggð.…
Opnað hefur verið nýtt kaffihús á Hjalteyri. Ber það nafnið Kaffi Hjalteyri. Kaffihúsið verður opið í allt sumar frá kl. 12-23 alla daga. Þar verður boðið upp á plokkfisk, fiskisúpu,…
Á tölum frá Vegagerðinni má sjá aukna umferð til Siglufjarðar um Hvítasunnuhelgina, föstudaginn 25. maí fóru 359 bílar um Siglufjarðarveg, óháð akstursstefnu. 260 bílar fóru á laugardag og 301 á…
Enn má finna snjóskafla í Vaglaskógi eftir vorhretið í liðinni viku, en gera má ráð fyrir að hlýindin nú í vikunni fari langt með að bræða þá. Vaglaskógur verður opnaður…
Nú á síðustu dögum skólaársins er ýmislegt skemmtilegt gert til að stokka upp kennsluna í Grunnskóla Fjallabyggðar og hefur góða veðrið verið nýtt til útikennslu. Nemendur eru margir hverjir að…
Það viðraði ekki vel til spila knattspyrnu á föstudaginn s.l. á N1-vellinum í Sandgerði þegar Tröllaskagadrengirnir úr KF heimsóttu Reyni í Sandgerði í 2. deild karla í knattspyrnu. Sunnanrokið var…
Föstudaginn 25. maí leikur Knattspyrnufélag Fjallabyggðar útileik gegn Reyni frá Sandgerði. Leikurinn hefst kl. 20 og verður á N-1 vellinum í Sandgerði. Búast má við hörku leik en Reynir hefur…
Nú styttist í að nemendur 10. bekkjar í Fjallbyggð ljúki grunnskólagöngu sinni. Þeir hafa nú þegar lokið hefðbundnu námi og síðustu tvær vikur hafa þeir verið við annarskonar nám. Allir…
Byrjendanámskeið 18 ára Golfklúbbur Ólafsfjarðar auglýsir, byrjendanámskeið í golfi fyrir 18 ára og eldri. 4 skipti 1 klst í senn samtals 4 klst. Námskeiðið fer fram á Skeggjabrekkuvelli Ólafsfirði. Kennt…
Brynhildur Briem hefur fært Menntaskólanum á Tröllaskaga(MTR) veglega bókagjöf. Þar er um að ræða Íslendingasögurnar í tólf bindum auk nafnaskrár, Riddarasögur í sex bindum, Karlamagnússögu og fleiri perlur fornbókmennta okkar.…
Til foreldra barna á íþróttaskólaaldri fædd árið 2004-2007. Þann 11. júní næstkomandi hefst Íþróttaskóli KF með kröftugu, fjölbreyttu og skemmtilegu starfi. Skólinn verður starfræktur til 8. ágúst og verður því…