Tilboð bárust í byggingu fyrir fatlaða á Húsavík
Miðvikudaginn 31. ágúst 2011. kl. 11:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings voru opnuð tilboð í byggingu á 1. áfanga af einstaklingsíbúðum fyrir fatlaða að Pálsgarði 1, Húsavík. Um er að ræða 3…
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Miðvikudaginn 31. ágúst 2011. kl. 11:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings voru opnuð tilboð í byggingu á 1. áfanga af einstaklingsíbúðum fyrir fatlaða að Pálsgarði 1, Húsavík. Um er að ræða 3…
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar lagði fram niðurstöður úr verðkönnun vegna akstursþjónustu fyrir félagsþjónustu Fjallabyggðar og akstur 4. bekkjar grunnskólans í íþróttahúsið á Siglufirði. Svör bárust frá Norðurfrakt ehf. kr. 2.112.000 og Suðurleiðum…
Félag um Síldarævintýri hefur skilað lokaskýrslu til Menningarnefndar Fjallabyggðar um hátíðina 2011. Guðmundur Skarphéðinsson var framkvæmdarstjóri hátíðarinnar. Talið að gestir hafi verið á bilinu 6-7000 talsins. Á heildina litið tókust…
Fræðslu- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar hvetur bæjarstjórn til að ráða starfsmann í 50% fast starf 2012 á Náttúrugripasafnið á Ólafsfirði til að uppfylla lög og skyldur um söfn á Íslandi. Einnig…
Miðlun ehf. og Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar vann könnun á viðhorfi almennings á Íslandi 27. maí – 5. júní 2011. Þar kemur m.a. fram að Siglufjörður er einn þeirra staða…
Siglingastofnun og Innanríkisráðuneytinu veita fé til viðgerða á bæði sandfangara og Vesturgarði í Ólafsfirði, alls 18 m.kr. sem nemur 75% af heildarkostnaði. Áætlaður hlutur Fjallabyggðar er 6 m.kr. Málið er…
Tillaga frá Sigurjóni Magnússyni um að Fjallabyggð kaupi eignarhlut hans í Námuvegi 2 og að hann kaupi áhaldahús bæjarfélagsins í Ólafsfirði. Safnið verði fyrir komið í Námuvegi 2 og verði…
Síminn hefur nú uppfært símstöðina á Skagaströnd og því verða bæði nettengingar margfalt betri og nýir þjónustumöguleikar opnast. Sveitarstjórn Skagastrandar greinir frá.
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að tileinka 16. september ár hvert Íslenskri náttúru og að dagurinn sé fæðingardagur Ómars Ragnarssonar. Því er beint til sveitarfélaga að þau nýti daginn til að…
Leikskólastjóri Leikskólans á Skagaströnd segir að skráðum leikskólabörnum hafi fækkað og stefni nú í að vera 32 en hafi verið á bilinu 36-39 síðastliðið starfsár. Starfsmönnum hefur einnig fækkað og…
Konukvöld verður haldið laugardaginn 27. ágúst Kl.20:30 í Café Bjarmanes á Skagaströnd. Þema kvöldsins er rautt. Gaman væri að mæta í rauðri flík eða með rauðan hatt eða rautt hárskraut,…
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur samþykkt að veita Aflinu, systursamtökum Stígamóta á Norðurlandi, rekstarstyrk kr. 50.000 vegna 2011. Gert var ráð fyrir styrk við gerð fjárhagsáætlunar.
Bókaðar tekjur fyrstu 7 mánuði ársins eru alls 396,5 millj. kr. en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir tekjum að upphæð 640 millj. kr. allt árið 2011. Bókuð útgjöld fyrstu 7 mánuði…
Næsta vetur mun Akureyrarbær tefla fram nýjum liðsmanni þegar að Útsvar, spurningakeppni Sjónvarpsins hefur göngu sína aftur. Nýi liðsmaðurinn er séra Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyrarkirkju. Mun hún taka…
Sundæfingar hjá Sundfélaginu Rán hefjast í Sundlaug Dalvíkur miðvikudaginn 31. ágúst 2011. Sundæfingar verða þrjá daga vikunnar, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17. Starfsárinu er skipt niður í þrjú tímabil…
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar hefur undanfarið unnið með félagsmálastjóra að jafnréttisáætlun sveitarfélagsins. Samhliða því hefur fræðslu- og menningarfulltrúi Fjallabygðar unnið að viðbragðsáætlun Fjallabyggðar gegn einelti og kynferðislegri áreitni. Fræðslu- og menningarfulltrúi farið…
Karítas Skarphéðinsdóttir Neff hefur óskað eftir leyfi fræðslunefndar Fjallabyggðar til að gera meistararannsókn á sameiningu fræðslustofnana í Fjallabyggð. Um er að ræða heimsóknir í skólana og viðtöl við kennara og…
Eigendur Brimness Hótels hafa óskað eftir breytingu á þjónustusamningi vegna skólamáltíða í Grunnskólanum Ólafsfirði. Fræðslunefnd Fjallabyggðar hafnaði beiðninni á þeim forsendum að um tveggja ára bindandi samning hafi verið að…
Vegna niðurskurðar í ríkisútgjöldum hefur Mennta- og menningarmálaráðuneytið ákveðið að skerða framlag til námsgagnasjóðs fyrir árið 2011. Framlag ráðuneytisins til sjóðsins í ár er 40 milljónir króna. Úthlutun ráðuneytisins 2011…
Sýningin MATUR-INN 2011 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 1.- 2. október 2011. Sýningin er vettvangur norðlenskrar matarmenningar í víðri merkingu, allt frá frumframleiðendum matvæla til veitinga- og ferðaþjónustufyrirtækja.…
Mikil gleði ríkti á meðal þeirra sem nutu fjölda viðburða á Akureyrarvöku um helgina. Akureyrarvaka var sett í Lystigarðinum á föstudagskvöldið og er talið að aldrei hafi fleira fólk safnast…
Tónlistarskóli Dalvíkur getur bætt við sig nemendum á komandi önn. Laus pláss eru í trommu- fiðlu og harmónikunámi. Þá er laust pláss fyrir 15 ára og eldri í söngnám. Sjá…
Þór tók á móti Grindavík í dag á Þórsvelli á Akureyri í efstu deild karla í knattspyrnu. Það er skemmst frá því að segja að leiknum lauk með markalausu jafntefli.…
Meistarinn, Séra Sigurður Ægisson heldur úti mjög vönduðum vef, Siglfirdingur.is , hann hafði samband við undirritaðan og óskaði eftir viðtali. Sjá viðtalið hér.
Skemmtilegt Videó frá Norðurlandinu. N-Austurland HQ from Profilm on Vimeo.
Fyrir bæjarráði Norðurþings liggur viljayfirlýsing milli Zhongkun Group og Norðurþings. Viljayfirlýsingin felur í sér samvinnu er varðar skipulagsmál og uppbyggingu ferðaþjónustu í héraði. Fyrirtækið stefnir að verulegum fjárfestingum í sveitarfélaginu…
Umferðartölur í Héðinsfjarðargöngum og næsta nágrenni, óháð akstursstefnu. Héðinsfjarðargöng: 27. ágúst 509 bíilar, 26.ágúst 702 bílar, 25. ágúst 757 bílar. Siglufjarðarvegur: 27. ágúst 219 bílar, 26.ágúst 265 bílar, 25.ágúst 227…