2. flokkur KF karla spiluðu sinn fyrsta heimaleik sunnudaginn 2. júní og voru mótherjarnir lið Snæfellsness. Leikurinn endaði 1-1. Hermann Ingi Jónsson kom KF yfir en Snæfellsnes jafnaði á 88. mín úr vítaspyrnu. Næsti leikur KF er við Þór í bikarkeppni 2. flokks karla og verður spilað á Ólafsfjarðarvelli, fimmtudaginn 6.júní.

Heimild: www.kfbolti.is