2% barna eru laus bílum

Fyrir 16 árum var gerð könnun á öryggi barna í bílum fyrir utan leikskóla og kom þá í ljós að 28% barna voru ekki í bílbeltum í bílum landsmanna.
Ný könnun sýnir að aðeins 2% barna eru laus í bílum.

Mjög jákvæð þróun en ekki má draga úr áróðri og upplýsingastreymi til foreldra og forráðamanna.
Hvernig er þessum málum háttað í Fjallabyggð þar sem mjög stuttar vegalengdir eru vanalega keyrðar innanbæjar ?