17 tóku þátt í Þjóðhátíðargolfmótinu á Siglufirði

17 golfarar mættu til leiks í þjóðhátíðargolfmót á vegum Golfklúbbs Siglufjarðar þann 17. júní. Veðrið var einstakt eins og undafarið á Siglufirði.  Úrslit urðu eftirfarandi:

  • 1. sæti Hulda Magnúsardóttir með 39 punkta
  • 2. sæti Sigubjörn Hafþórsson með 37 punkta
  • 3. sæti Björg Traustadóttir með 35 punkta

Einnig voru veitt nándarverðlaun á par 3 brautum en þau hlutu Ingvar Hreinsson, Þröstur Ingólfsson og Jósefína Benediktsdóttir.  Myndir af mótinu hér.