17 sóttu um stöðu sviðsstjóra hjá Dalvíkurbyggð

Þann 7. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar.
Alls sóttu 17 aðilar um stöðuna og birtast þeir hér fyrir neðan í stafrófsröð.

Arnar Kristinsson Héraðsdómslögmaður
Arndís Lára Kolbrúnardóttir Sölustjóri
Ásdís Sigurðardóttir Kennari og verkefnastjóri
Birgir Hrannar Stefánsson Framkvæmdastjóri
Davíð Freyr Þórunnarson Leikstjóri
Gestur Helgason Ráðgjafi og íslenskukennari
Guðrún Svava Baldursdóttir Forstöðumaður
Guðrún Þórsdóttir Verkefnastjóri Listasumars á Akureyri
Helga Þórsdóttir Menningarfræðingur
Hlynur Sigursveinsson Sérfræðingur
Jónas Þór Jónasson Fjármálafræðingur
Kristinn Bogi Antonsson Viðskiptastjóri
Kristinn Jóhann Níelsson Tónlistarkennari
Margrét Víkingsdóttir Upplýsingafulltrúi
Tinna Eiríksdóttir Umhverfis- og auðlindafræðingur
Tinni Kári Jóhannesson Verkefnastjóri
Trausti Páll Þórsson Viðskiptafræðingur