17.júní í umsjá Starfsmannafélags Slökkviliðsins í Ólafsfirði

Fjallabyggð auglýsti í mars eftir aðilum eða félagasamtökum í Fjallabyggð til að taka að sér framkvæmd 17. júní hátíðarhaldanna í bænum. Ein umsókn barst frá Starfsmannafélagi slökkviliðsins í Ólafsfirði. Samþykkt hefur verið að félagið sjá um framkvæmdina í ár í Fjallabyggð.

olafsfjordur8july 029