17. júní dagskrá í Fjallabyggð

Dagskrá á Siglufirði á 17. júní.

  • kl. 9 Fánar dregnir að húni
  • kl. 11. Athöfn við minnisvarða sr. Bjarna, nýstúdent leggur blóm á leiðið og hátíðarræða.

Dagskrá á Ólafsfirði á 17. júní

  • kl. 9 Fánar dregnir að húni
  • kl. 13. Knattspyrnuleikur KF í 7. og 8. flokki
  • kl. 14. Hátíðin sett við Menningarhúsið Tjarnarborg. Hátíðarræða, ávarp fjallkonu, tónlistaratriði, hoppukastalar, stauraklifur og vatnsrennibraut.

Leiktækin opna kl. 14:30.