Skemmtiferðarskipið National Geographic Explorer stoppaði part úr degi á Siglufirði á sunnudagsmorgun og fóru úr höfn á hádegi. Gestirnir mættu á Síldarsminjasafnið og fengu söltunar sýningu og kvæðamannafélagið Ríma skemmti þeim einnig. Flest allt er lokað á Siglufirði á sunnudagsmorgnum, en Aðalbakaríið er þó farið að vera opið sem er mikil bót fyrir ferðamenn og aðra. Ýmis þjónusta opnar þó eftir hádegið á sunnudögum.
Ljósmyndir: Steingrímur Kristinsson – www.sk21.is