14 með covid í Skagafirði en 174 á Norðurlandi öllu

Alls eru 14 í einangrun með covid í Skagafirði og 13 í sóttkví. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Almannavörnum.  Alls eru núna 174 með covid á öllu Norðurlandi, þar af 150 á Norðurlandi eystra. Þá eru 355 í sóttkví á öllu Norðurlandi, þar af 316 á Norðurlandi eystra.

Heildarfjöldi smita á öllu landinu var 825.

May be an image of 2 manns