13 umsóknir um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á Dalvík

Dalvíkurbyggð auglýsti til umsóknar starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa á Dalvík, 10. desember rann út umsóknarfresturinn.

Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur eru því alls 13 og birtast þeir hér fyrir neðan í starfrófsröð;

1. Aðalsteinn J. Halldórsson Stjórnsýslufræðingur
2. Anna Jóhannsdóttir Lögfræðingur
3. Anna Rún Kristjánsdóttir Íþróttafræðingur
4. Ásdís Sigurðardóttir Íþróttafræðingur
5. Bjarki Ármann Oddsson Stjórnsýslufræðingur
6. Einar Logi Vilhjálmsson Markaðsfræðingur M.Sc.
7. Elvar Smári Sævarsson Íþróttafræðingur
8. Gísli Rúnar Gylfason Tómstunda- og félagsmálafræðingur
9. Róbert Haraldsson Kennari
10. Sigurlaug Hauksdóttir Kennari og leiðtogi
11. Stefán Guðnason Kennari
12. Valgerður Björg Stefánsdóttir Rekstrarstjóri
13. Þorsteinn Marinósson Framkvæmdastjóri