12.000 gestir heimsóttu Skíðasvæðið í Skarðsdal í vetur

Skíðavertíðinni  er nú lokið þetta vorið. Í Skíðasvæðinu í Skarðsdal voru 93 opnunardagar og gestir voru 12.000 þennan veturinn, og verður það að teljast nokkuð gott. Til samanburðar við Skíðasvæðið í Tindastóli þá voru þar 77 opnunardagar og aðeins 4100 gestir í vetur.