Það var ekki bara vertíð á Siglufirði um páskana á skíðasvæðinu, á Akureyri voru ellefuþúsund manns sem komu þar yfir páskana. Er það aðsóknar met í Hlíðarfjalli og er forstöðumaður svæðisins alsæll. Opið verður þar næstu þrjár vikurnar, eða til 28. apríl.