10 með covid í Fjallabyggð

Samkvæmt nýjustu tölum þá eru 10 með covid í Fjallabyggð og fjölgaði um einn á milli daga. Þá eru 10 komnir í sóttkví í Fjallabyggð. Flest smitin eru í Ólafsfirði, eða 9 alls. Þá eru 6 á Siglufirði í sóttkví en 4 í Ólafsfirði. Á Norðurlandi þá eru langflest smitin á Akureyrarsvæðinu og þar eru einnig flestir í sóttkví.
May be an image of ‎Texti þar sem stendur "‎Stadan kl 08:00 05.08.2021 Postnumer Sottkvi Einangrun 6 61 1 25 8 71 4 7 1 3 3 4 580 600 601 603 604 605 606 607 610 611 616 620 621 625 626 630 640 641 645 650 660 670 671 675 676 680 681 685 1 2 و 4 1 3 2 4 3 1 3 1 2 2 174 58‎"‎