Stjórnendur Grunnskóla Fjallabyggðar hafa nú stillt upp hvaða kennarar skólans verða umsjónarkennarar bekkjanna í haust. Allir umsjónarkennarar næsta skóla árs verða konur. Síðustu ár hefur verið vöntun á karlkyns kennurum á Íslandi og það endurspeglast í flestum skólum landsins.
Umsjónakennarar Grunnskóla Fjallabyggðar 2022-2023:
1.bekkur. Birna Marín Aðalsteinsdóttir.
2.bekkur. Elín Björg Jónsdóttir.
3.bekkur. Þuríður Guðbjörnsdóttir.
4.bekkur. Inga Bryndís Ingvarsdóttir
5.bekkur. Ásta Lovísa Pálsdóttir
6.bekkur. Sigurlaug Guðjónsdóttir.
7.bekkur. Gyða Stefánsdóttir.
8.bekkur. Sigurlaug Ragna Guðnadóttir.
9.bekkur. Arnheiður Jónsdóttir.
10.bekkur. Brynhildur R. Vilhjálmsdóttir.