10 daga sigling um Ísland

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond var í gær á Siglufirði í sinni sjöttu heimsókn í sumar. Skipið er á 10 daga siglingu um landið og stoppar á 9 stöðum. Á Norðurlandi er þetta Siglufjörður, Akureyri og Húsavík.  Siglingin byrjar svo og endar í Reykjavík. Ferðin kostar frá 315 þús. kr.  Stoppað er í hálfan dag á Siglufirði og er Síldarminjasafnið meðal annars heimsótt.

27964887081_222042bce8_z27940202282_429b25cb5f_z